Trú á eigin getu, viðhorf og árangur nemenda í rúmfræði með aðstoð forritsins GeoGebra

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhrif notkunar GeoGebra í stærðfræði– með áherslu á rúmfræði– á nám nemenda með því að skoða tengsl milli trúar þeirra á eigin getu, viðhorfs til stærðfræði/rúmfræði og árangurs þeirra. Lögð var áhersla á möguleika sem felast í uppgötvunarmiðuðu námskeiði með...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alexandra Viðar 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19494
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19494
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19494 2023-05-15T18:06:59+02:00 Trú á eigin getu, viðhorf og árangur nemenda í rúmfræði með aðstoð forritsins GeoGebra Alexandra Viðar 1974- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19494 is ice http://hdl.handle.net/1946/19494 Meistaraprófsritgerðir Náms og kennslufræði Stærðfræðikennsla Stærðfræðinám Rúmfræði Kennsluforrit Geogebra (forrit) Námsumhverfi Rannsóknir Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:59:46Z Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhrif notkunar GeoGebra í stærðfræði– með áherslu á rúmfræði– á nám nemenda með því að skoða tengsl milli trúar þeirra á eigin getu, viðhorfs til stærðfræði/rúmfræði og árangurs þeirra. Lögð var áhersla á möguleika sem felast í uppgötvunarmiðuðu námskeiði með aðstoð forritsins GeoGebra sem boðið var nemendum á almennri braut, „Brautabrú“, við Kvennaskólann í Reykjavík. Rannsóknin er unnin með blandaðri aðferðafræði og niðurstöður hennar byggjast á spurningakönnunum fyrir og eftir þátttöku nemenda í rannsókninni og viðtölum við nemendur og umsjónarkennara þeirra að rannsókn lokinni. Úr greiningu gagna komu fram vísbendingar um aukin árangur nemenda í rúmfræði og trú þeirra á eigin getu í rúmfræði eftir innleiðingu forritsins GeoGebra í námsumhverfi þeirra. Niðurstöður gáfu meðal annars til kynna að getuminni nemendur í stærðfræði telji viðhorf sitt til rúmfræði hafa breyst eftir innleiðingu forritsins GeoGebra í námi þeirra. Að auki leiddi það til þess að bæði sjálfstraust þeirra og árangur í stærðfræði hefur aukist. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Braut ENVELOPE(-23.031,-23.031,64.819,64.819)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Náms og kennslufræði
Stærðfræðikennsla
Stærðfræðinám
Rúmfræði
Kennsluforrit
Geogebra (forrit)
Námsumhverfi
Rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Náms og kennslufræði
Stærðfræðikennsla
Stærðfræðinám
Rúmfræði
Kennsluforrit
Geogebra (forrit)
Námsumhverfi
Rannsóknir
Alexandra Viðar 1974-
Trú á eigin getu, viðhorf og árangur nemenda í rúmfræði með aðstoð forritsins GeoGebra
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Náms og kennslufræði
Stærðfræðikennsla
Stærðfræðinám
Rúmfræði
Kennsluforrit
Geogebra (forrit)
Námsumhverfi
Rannsóknir
description Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhrif notkunar GeoGebra í stærðfræði– með áherslu á rúmfræði– á nám nemenda með því að skoða tengsl milli trúar þeirra á eigin getu, viðhorfs til stærðfræði/rúmfræði og árangurs þeirra. Lögð var áhersla á möguleika sem felast í uppgötvunarmiðuðu námskeiði með aðstoð forritsins GeoGebra sem boðið var nemendum á almennri braut, „Brautabrú“, við Kvennaskólann í Reykjavík. Rannsóknin er unnin með blandaðri aðferðafræði og niðurstöður hennar byggjast á spurningakönnunum fyrir og eftir þátttöku nemenda í rannsókninni og viðtölum við nemendur og umsjónarkennara þeirra að rannsókn lokinni. Úr greiningu gagna komu fram vísbendingar um aukin árangur nemenda í rúmfræði og trú þeirra á eigin getu í rúmfræði eftir innleiðingu forritsins GeoGebra í námsumhverfi þeirra. Niðurstöður gáfu meðal annars til kynna að getuminni nemendur í stærðfræði telji viðhorf sitt til rúmfræði hafa breyst eftir innleiðingu forritsins GeoGebra í námi þeirra. Að auki leiddi það til þess að bæði sjálfstraust þeirra og árangur í stærðfræði hefur aukist.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Alexandra Viðar 1974-
author_facet Alexandra Viðar 1974-
author_sort Alexandra Viðar 1974-
title Trú á eigin getu, viðhorf og árangur nemenda í rúmfræði með aðstoð forritsins GeoGebra
title_short Trú á eigin getu, viðhorf og árangur nemenda í rúmfræði með aðstoð forritsins GeoGebra
title_full Trú á eigin getu, viðhorf og árangur nemenda í rúmfræði með aðstoð forritsins GeoGebra
title_fullStr Trú á eigin getu, viðhorf og árangur nemenda í rúmfræði með aðstoð forritsins GeoGebra
title_full_unstemmed Trú á eigin getu, viðhorf og árangur nemenda í rúmfræði með aðstoð forritsins GeoGebra
title_sort trú á eigin getu, viðhorf og árangur nemenda í rúmfræði með aðstoð forritsins geogebra
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19494
long_lat ENVELOPE(-23.031,-23.031,64.819,64.819)
geographic Reykjavík
Braut
geographic_facet Reykjavík
Braut
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19494
_version_ 1766178781909745664