Staða efnahagsmála í aðdraganda kjarasamninga

Lífskjör á Íslandi eru góð, með þeim bestu meðal OECD-ríkja, og ójöfnuður lítill í alþjóðlegum samanburði. Fátækt mælist einnig lítil í slíkum samanburði. Hagkerfið hefur náð sér eftir áfallið árið 2008 og helstu hagstærðir hafa aldrei verið jafn hagstæðar og um þessar mundir. Lífskjör þjóðarinnar r...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gylfi Zoega
Format: Report
Language:Icelandic
Published: Reykjavik: University of Iceland, Institute of Economic Studies (IoES) 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/10419/273297
Description
Summary:Lífskjör á Íslandi eru góð, með þeim bestu meðal OECD-ríkja, og ójöfnuður lítill í alþjóðlegum samanburði. Fátækt mælist einnig lítil í slíkum samanburði. Hagkerfið hefur náð sér eftir áfallið árið 2008 og helstu hagstærðir hafa aldrei verið jafn hagstæðar og um þessar mundir. Lífskjör þjóðarinnar ráðast af framleiðni, atvinnustigi, viðskiptakjörum og erlendri skuldastöðu. Kjarasamningar hafa áhrif á skiptingu tekna á milli hagnaðar og launa og hlutfallsleg laun einstakra stétta en þegar til lengri tíma er litið skiptir hagvöxtur mestu máli fyrir þróun lífskjara. Þannig hefur 5% hagvöxtur í för með sér að lífskjör verða tvöfalt betri á 14 árum en við 1% hagvöxt gerist það á 70 árum, svo dæmi sé tekið. Miklu máli skiptir því að búa atvinnulífi hagstætt umhverfi. Þrátt fyrir almenna velmegun hefur verið bent á ýmsa þætti sem hafa neikvæð áhrif á lífsgæði: Hátt fasteignaverð geri ungu fólki erfitt fyrir að koma þaki yfir höfuðið, háir vextir á fasteignalánum geri það erfitt að ná endum saman í lok mánaðar og vísbendingar eru um að streita valdi kulnun í starfi og þar með fjölgun veikindadaga. (.) Living standards in Iceland are good, among the best among OECD countries, and inequality is low in international comparison. Poverty is also small in such a comparison. The economy has recovered from the shock in 2008 and the main economic parameters have never been as favorable as at the moment. The nation's standard of living depends on productivity, employment levels, terms of trade and foreign debt. Collective agreements affect the distribution of income between profits and wages and the relative wages of individual classes, but in the long term economic growth is the most important for the development of living standards. Thus, 5% economic growth means that the standard of living will be twice as good in 14 years than with 1% economic growth it will happen in 70 years, for example. It is therefore very important to create a favorable environment for business life. Despite general prosperity, a number of factors ...