Skimun fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi : Yfirlitsgrein um nýgengi, dánartíðni, kostnað og árangur

In this article the incidence and mortality for cancer of the colon and rectum in Iceland is discussed. The two most common screening methods, faecal immunochemical test (FIT) and colonoscopy are compared and an estimate of cost and benefits for the Icelandic society will be made. The incidence of c...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Birgisson, Helgi, Olafsdottir, Elinborg J., Sverrisdottir, Anna, Einarsson, Sigurour, Smaradottir, Agnes, Tryggvadottir, Laufey
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Uppsala universitet, Gastrointestinalkirurgi 2021
Subjects:
Online Access:http://urn.kb.se/resolve?urn=urn:nbn:se:uu:diva-462561
https://doi.org/10.17992/lbl.2021.09.65
Description
Summary:In this article the incidence and mortality for cancer of the colon and rectum in Iceland is discussed. The two most common screening methods, faecal immunochemical test (FIT) and colonoscopy are compared and an estimate of cost and benefits for the Icelandic society will be made. The incidence of cancer of the colon and rectum has been increasing in Iceland in last decades but mortality has decreased and survival improved. However, more individuals die from cancer of the colon and rectum than from both breast-and cervical cancer added together. It is likely that screening for cancer of the colon and rectum, could prevent at least 6 of the 28 deaths related to those cancers, occurring yearly in Iceland in screening age, given a screening ages of 50-74 years. The extra cost for the Icelandic community due to the implementation of screening for cancer of the colon and rectum will be acceptable due to the lower cost of simpler treatments, lower cancer incidence and reduced mortality. Nýgengi krabbameina í ristli og endaþarmi hefur aukist hjá bæði konum og körlum síðustu áratugina en dánartíðni hefur heldur lækkað frá sjötta áratugnum og lifun batnað vegna betri greiningar og meðferðar. Fjöldi þeirra sem látast úr ristil- og endaþarmskrabbameini er þó meiri en úr brjósta- og leghálskrabbameinum samanlagt. Viðfangsefni greinarinnar eru nýgengi og dánartíðni krabbameina í ristli og endaþarmi hérlendis. Fjallað er um tvær algengustu skimunaraðferðirnar, leit að blóði í hægðum og ristilspeglun. Þá er lagt mat á ætlaðan kostnað og ávinninning íslensks samfélags af því að skima fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi. Líklegt er að á Íslandi geti skipulögð lýðgrunduð skimun fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi komið í veg fyrir að minnsta kosti 6 dauðsföll af þeim 28 á ári sem verða úr sjúkdómnum meðal fólks á skimunaraldri, ef skimunaraldur verður 50-74 ára. Umframkostnaður fyrir samfélagið vegna skimunar fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi er talinn mjög ásættanlegur í ljósi þess að sparnaður verður vegna ...