Félagsþroski heyrnarlausra barna á leikskólaaldri

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessari ritgerð er fjallað um félagsþroska heyrnarlausra barna á leikskólaaldri. Ritgerðin er unnin í Háskólanum á Akureyri til B.Ed.-prófs, vorið 2004. Í ritgerðinni er fjallað um félagsþroska heyrnarlausra barna út frá fræðilegum sjó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Suzanne Bieshaar
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/982
Description
Summary:Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessari ritgerð er fjallað um félagsþroska heyrnarlausra barna á leikskólaaldri. Ritgerðin er unnin í Háskólanum á Akureyri til B.Ed.-prófs, vorið 2004. Í ritgerðinni er fjallað um félagsþroska heyrnarlausra barna út frá fræðilegum sjónarhornum og kenningum fræðimanna. Fjallað er um heyrnarlausa barnið í fjölskyldunni, um samskipti heyrnarlausra barna og rætt er um hlutverk leikskólans gagnvart uppeldi heyrnarlausra barna í ljósi félagsþroska þeirra. Í síðari hluta ritgerðarinnar er fjallað um rannsókn sem unnin er út frá viðtölum sem tekin voru við foreldra heyrnarlausra barna.