Brúum bilið : námsörðugleikar

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Meginmarkmið verksins var að öðlast vitneskju og betri þekkingar á námsörðugleikum. Margir nemendur glíma við örðugleika í námi á skólagöngu sinni. Í þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ása Björg Freysdóttir, Maja Eir Kristinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/964
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/964
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/964 2023-05-15T13:08:42+02:00 Brúum bilið : námsörðugleikar Ása Björg Freysdóttir Maja Eir Kristinsdóttir Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/964 is ice http://hdl.handle.net/1946/964 Grunnskólar Námsörðugleikar Sérkennsla Einstaklingsnámskrár Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:59:43Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Meginmarkmið verksins var að öðlast vitneskju og betri þekkingar á námsörðugleikum. Margir nemendur glíma við örðugleika í námi á skólagöngu sinni. Í þessu verki er fjallað um námsörðugleika en þeir geta verið margvíslegir. Má þar nefna ofvirkni, athyglisbrest, einhverfu, hegðunarörðugleika og þroskahömlun. Bráðger börn og nemendur í áhættuhóp geta einnig fallið undir þá skilgreiningu að vera með námsörðugleika. Erfiðleikar þessir verða skoðaðir með tilliti til einkenna, orsaka og tíðni. Það er skylda grunnskóla að mennta nemendur sína á árangursríkan hátt og skapa nemendum námsaðstæður sem henta hverjum og einum. Til að svo megi vera verður kennarinn að þekkja nemendur sína vel, þarfir þeirra og eiginleika. Kennarinn þarf að vera vel undirbúinn fyrir kennslu og þekkja vel til þeirra örðugleika sem geta mætt honum. Því hefur hér einnig verið valið að fjalla um úrræði sem kennarar geta beitt við kennslu nemenda með námsörðugleika. Einstaklingsnámsskrá sem löguð er að námsþörfum einstakra nemenda og unnin er í samráði við foreldra er ein leið til að auðvelda bæði nemendum og kennurum nám og kennslu. Niðurstaða þessarar vinnu er sú að einkenni námsörðugleika eru margvísleg og misjöfn og ekki alltaf auðsjáanleg þ.e. oftar en ekki eru einkennin hulin sjónum okkar. Það þýðir að kennari þarf að vera mjög vel upplýstur um þessa örðugleika til að koma bæði augum á þá og mæta þörfum nemenda sem skyldi. Námsörðugleikar eru algengari en við gerðum okkur grein fyrir og verða kennarar að geta tekið við nemendum með námsörðugleika og mætt þörfum þeirra á réttan hátt. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Námsörðugleikar
Sérkennsla
Einstaklingsnámskrár
spellingShingle Grunnskólar
Námsörðugleikar
Sérkennsla
Einstaklingsnámskrár
Ása Björg Freysdóttir
Maja Eir Kristinsdóttir
Brúum bilið : námsörðugleikar
topic_facet Grunnskólar
Námsörðugleikar
Sérkennsla
Einstaklingsnámskrár
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Meginmarkmið verksins var að öðlast vitneskju og betri þekkingar á námsörðugleikum. Margir nemendur glíma við örðugleika í námi á skólagöngu sinni. Í þessu verki er fjallað um námsörðugleika en þeir geta verið margvíslegir. Má þar nefna ofvirkni, athyglisbrest, einhverfu, hegðunarörðugleika og þroskahömlun. Bráðger börn og nemendur í áhættuhóp geta einnig fallið undir þá skilgreiningu að vera með námsörðugleika. Erfiðleikar þessir verða skoðaðir með tilliti til einkenna, orsaka og tíðni. Það er skylda grunnskóla að mennta nemendur sína á árangursríkan hátt og skapa nemendum námsaðstæður sem henta hverjum og einum. Til að svo megi vera verður kennarinn að þekkja nemendur sína vel, þarfir þeirra og eiginleika. Kennarinn þarf að vera vel undirbúinn fyrir kennslu og þekkja vel til þeirra örðugleika sem geta mætt honum. Því hefur hér einnig verið valið að fjalla um úrræði sem kennarar geta beitt við kennslu nemenda með námsörðugleika. Einstaklingsnámsskrá sem löguð er að námsþörfum einstakra nemenda og unnin er í samráði við foreldra er ein leið til að auðvelda bæði nemendum og kennurum nám og kennslu. Niðurstaða þessarar vinnu er sú að einkenni námsörðugleika eru margvísleg og misjöfn og ekki alltaf auðsjáanleg þ.e. oftar en ekki eru einkennin hulin sjónum okkar. Það þýðir að kennari þarf að vera mjög vel upplýstur um þessa örðugleika til að koma bæði augum á þá og mæta þörfum nemenda sem skyldi. Námsörðugleikar eru algengari en við gerðum okkur grein fyrir og verða kennarar að geta tekið við nemendum með námsörðugleika og mætt þörfum þeirra á réttan hátt.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ása Björg Freysdóttir
Maja Eir Kristinsdóttir
author_facet Ása Björg Freysdóttir
Maja Eir Kristinsdóttir
author_sort Ása Björg Freysdóttir
title Brúum bilið : námsörðugleikar
title_short Brúum bilið : námsörðugleikar
title_full Brúum bilið : námsörðugleikar
title_fullStr Brúum bilið : námsörðugleikar
title_full_unstemmed Brúum bilið : námsörðugleikar
title_sort brúum bilið : námsörðugleikar
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/964
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Vinnu
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/964
_version_ 1766112329898917888