„Besti vinur mannsins“; aðstoð hunda í daglegu lífi barna með einhverfu

Einhverfa er í flestum tilfellum ævilöng fötlun og eru megineinkenni hennar erfiðleikar með tjáskipti og félagsleg samskipti. Mikilvægt er að barn sem greinist með einhverfu fái strax þá aðstoð sem það þarf á að halda í daglegu lífi. Á Íslandi hefur aðallega verið stuðst við aðferðir hagnýtrar atfer...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðbjörg Snorradóttir 1986-, Helga María Gunnarsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9412