Gæði og umbætur í lagasetningu: Með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta

Viðfangsefni ritgerðarinnar er að varpa ljósi á tækifæri til umbóta í lagasetningu á Íslandi með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta. Gæðamál á Íslandi eru skoðuð, hvaða kröfur séu gerðar til innihalds laga annars vegar og lagasetningarferlisins hinsvegar. Við þá yfirferð eru lagafrumv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhannes Már Sigurðarson 1976-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9408