Gæði og umbætur í lagasetningu: Með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta

Viðfangsefni ritgerðarinnar er að varpa ljósi á tækifæri til umbóta í lagasetningu á Íslandi með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta. Gæðamál á Íslandi eru skoðuð, hvaða kröfur séu gerðar til innihalds laga annars vegar og lagasetningarferlisins hinsvegar. Við þá yfirferð eru lagafrumv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhannes Már Sigurðarson 1976-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9408
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9408
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9408 2023-05-15T16:52:51+02:00 Gæði og umbætur í lagasetningu: Með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta Regulatory Quality and Reform: with particular emphasis on the interaction between Parliament and Government Ministries Jóhannes Már Sigurðarson 1976- Háskólinn í Reykjavík 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9408 is ice http://hdl.handle.net/1946/9408 Lagasetning Alþingi Ráðuneyti Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:55:21Z Viðfangsefni ritgerðarinnar er að varpa ljósi á tækifæri til umbóta í lagasetningu á Íslandi með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta. Gæðamál á Íslandi eru skoðuð, hvaða kröfur séu gerðar til innihalds laga annars vegar og lagasetningarferlisins hinsvegar. Við þá yfirferð eru lagafrumvörp ríkisstjórnarinnar höfð til hliðsjónar þar sem um 90% af samþykktum lögum eiga rætur sínar að rekja til slíkra frumvarpa.Þá er skoðað hvernig bæta megi samspil Alþingis og ráðuneyta og hvort gæðastjórnunarfræðin geti nýst við þá vinnu. Helstu niðurstöður leiða í ljós að gott samræmi er á framsetningu lagagreina frumvarpa en þó mætti vanda betur til framsetningar almennra athugasemda. Tekin eru dæmi sem taka má til fyrirmyndar við umbætur á þeim atriðum. Nauðsynlegt er að öll gildandi lög og reglugerðir verði að finna á sama stað líkt og á Norðurlöndunum og gerðar eru tillögur að umbótum á því sviði. Fámenni innan ráðuneyta kallar á nauðsyn samstarfs við fagaðila sem taldir eru hæfir til að aðstoða við þá vinnu sem þar fer fram. Vandaður undirbúningur frumvarpa er bæði talinn stuðla að bættri meðferð frumvarpa á Alþingi og að því að minnka líkur á ágreiningi um gildi laga síðar meir. Vanda mætti enn betur framsetningu mála á þingmálaskrá og setja nákvæmari dagsetningar á þau mál sem vitað er hvenær tilbúin verða þegar hún er sett fram á haustin. Fram kemur að til viðbótar við það samráð sem þegar tíðkast væri æskilegt að samráð milli Alþings og ráðuneyta færi fram á undirbúningstíma frumvarpa, sérstaklega í mikilvægum málum. Tillaga er gerð að mælanlegum markmiðum í gæðamálum í lagasetningu á Íslandi svo hægt sé að fylgjast með þeim árangri sem náðst hefur í samræmingu vinnubragða og vinna að enn frekari umbótum. Tillögum að umbótum er komið á framfæri þegar við á og þær dregnar saman í niðurstöðum ásamt frekari hugmyndum. The subject is to find opportunities for regulatory reform in Iceland, with particular emphasis on the interaction between the parliament and government ministries. Quality control is analyzed, ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lagasetning
Alþingi
Ráðuneyti
Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Lagasetning
Alþingi
Ráðuneyti
Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Jóhannes Már Sigurðarson 1976-
Gæði og umbætur í lagasetningu: Með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta
topic_facet Lagasetning
Alþingi
Ráðuneyti
Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
description Viðfangsefni ritgerðarinnar er að varpa ljósi á tækifæri til umbóta í lagasetningu á Íslandi með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta. Gæðamál á Íslandi eru skoðuð, hvaða kröfur séu gerðar til innihalds laga annars vegar og lagasetningarferlisins hinsvegar. Við þá yfirferð eru lagafrumvörp ríkisstjórnarinnar höfð til hliðsjónar þar sem um 90% af samþykktum lögum eiga rætur sínar að rekja til slíkra frumvarpa.Þá er skoðað hvernig bæta megi samspil Alþingis og ráðuneyta og hvort gæðastjórnunarfræðin geti nýst við þá vinnu. Helstu niðurstöður leiða í ljós að gott samræmi er á framsetningu lagagreina frumvarpa en þó mætti vanda betur til framsetningar almennra athugasemda. Tekin eru dæmi sem taka má til fyrirmyndar við umbætur á þeim atriðum. Nauðsynlegt er að öll gildandi lög og reglugerðir verði að finna á sama stað líkt og á Norðurlöndunum og gerðar eru tillögur að umbótum á því sviði. Fámenni innan ráðuneyta kallar á nauðsyn samstarfs við fagaðila sem taldir eru hæfir til að aðstoða við þá vinnu sem þar fer fram. Vandaður undirbúningur frumvarpa er bæði talinn stuðla að bættri meðferð frumvarpa á Alþingi og að því að minnka líkur á ágreiningi um gildi laga síðar meir. Vanda mætti enn betur framsetningu mála á þingmálaskrá og setja nákvæmari dagsetningar á þau mál sem vitað er hvenær tilbúin verða þegar hún er sett fram á haustin. Fram kemur að til viðbótar við það samráð sem þegar tíðkast væri æskilegt að samráð milli Alþings og ráðuneyta færi fram á undirbúningstíma frumvarpa, sérstaklega í mikilvægum málum. Tillaga er gerð að mælanlegum markmiðum í gæðamálum í lagasetningu á Íslandi svo hægt sé að fylgjast með þeim árangri sem náðst hefur í samræmingu vinnubragða og vinna að enn frekari umbótum. Tillögum að umbótum er komið á framfæri þegar við á og þær dregnar saman í niðurstöðum ásamt frekari hugmyndum. The subject is to find opportunities for regulatory reform in Iceland, with particular emphasis on the interaction between the parliament and government ministries. Quality control is analyzed, ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Jóhannes Már Sigurðarson 1976-
author_facet Jóhannes Már Sigurðarson 1976-
author_sort Jóhannes Már Sigurðarson 1976-
title Gæði og umbætur í lagasetningu: Með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta
title_short Gæði og umbætur í lagasetningu: Með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta
title_full Gæði og umbætur í lagasetningu: Með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta
title_fullStr Gæði og umbætur í lagasetningu: Með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta
title_full_unstemmed Gæði og umbætur í lagasetningu: Með sérstakri áherslu á samspil Alþingis og ráðuneyta
title_sort gæði og umbætur í lagasetningu: með sérstakri áherslu á samspil alþingis og ráðuneyta
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9408
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Gerðar
Vanda
Varpa
Vinnu
geographic_facet Gerðar
Vanda
Varpa
Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9408
_version_ 1766043300475699200