Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi

Bakgrunnur: Erlendar rannsóknir sýna fram á mikilvægi tóbaksvarna í skólum til að fyrirbyggja að börn og ungmenni byrji tóbaksnotkun, en engin íslensk rannsókn hefur verið gerð til að kanna hvaða tóbaksvarnir eru í grunnskólum landsins. Tilgangur: Að kanna tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi. Aðfer...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Sigríður Kristjánsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9361
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9361
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9361 2024-09-15T18:14:23+00:00 Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi Tobacco prevention in primary schools in Iceland Jóhanna Sigríður Kristjánsdóttir Háskólinn á Akureyri 2010-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9361 is ice http://hdl.handle.net/1946/9361 Hjúkrunarfræði Meistaraprófsritgerðir Tóbaksvarnir Grunnskólar Megindlegar rannsóknir Thesis Master's 2010 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Bakgrunnur: Erlendar rannsóknir sýna fram á mikilvægi tóbaksvarna í skólum til að fyrirbyggja að börn og ungmenni byrji tóbaksnotkun, en engin íslensk rannsókn hefur verið gerð til að kanna hvaða tóbaksvarnir eru í grunnskólum landsins. Tilgangur: Að kanna tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi. Aðferðafræði: Rannsóknin var framskyggn, lýsandi spurningakönnun. Þýðið spannaði alla skólastjóra og skólahjúkrunarfræðinga í grunnskólum landsins, samtals 314 manns. Svörun barst frá 73% grunnskólum landsins. Gagnasöfnun fór fram í marsmánuði 2010. Niðurstöður: Meginniðurstöður voru að tóbaksvörnum var sinnt að einhverju leyti í öllum skólum nema einum, óháð landshlutum. Tóbaksvörnum var mest sinnt í 7. og 8. bekk tengt verkefninu ,,Reyklaus bekkur“. Þriðjungur 10. bekkja í skólum þátttakenda fékk ekki tóbaksvarnir. Einungis fjórir skólar sinntu tóbaksvörnum í öllum bekkjum. Umsjónarkennari og/eða skólahjúkrunarfræðingur sinntu tóbaksvarnafræðslu í öllum skólum, í 39% tilvika með aðstoð annarra aðila. Jafningjafræðsla var einungis í 10% skólanna. Algengasta námsefnið í tóbaksvörnum var 6H heilsunnar, Vertu – frjáls reyklaus og tóbaksvarnafræðsla Lýðheilsustöðvar. Tóbaksvarnir fóru oftast fram í tímum umsjónarkennara og í tímum lífsleikni. Reglur um tóbaksnotkun voru í 88% skóla þátttakenda. Tóbaksvarnir voru í námskrám 65% skólanna, samkvæmt svörum skólastjóra, en skriflegar leiðbeiningar um hvernig taka ætti á tóbaksnotkun í um helmingi skóla þátttakenda. Einungis 45% hjúkrunarfræðinganna spurðu um tóbaksnotkun í heilsfarsskoðunum nemenda. Innan við helmingur þátttakenda hafði sótt námskeið eða fengið fræðslu um tóbaksvarnir í námi sínu. Ályktanir: Tóbaksvörnum er sinnt í skólum landsins, óháð landshlutum, en talsvert vantar upp á að þeim sé nægilega vel sinnt í 1. – 6. og 10. bekk. Umsjónarkennarar og skólahjúkrunarfræðingar bera hitann og þungann af tóbaksvörnum skólanna. Námsefni Lýðheilsustöðvar er vel nýtt í tóbaksvörnum skólanna. Reglur um tóbaksnotkun eru í flestum skólum en ákvæði um tóbaksvarnir vantar í námskrá ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Tóbaksvarnir
Grunnskólar
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Tóbaksvarnir
Grunnskólar
Megindlegar rannsóknir
Jóhanna Sigríður Kristjánsdóttir
Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi
topic_facet Hjúkrunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Tóbaksvarnir
Grunnskólar
Megindlegar rannsóknir
description Bakgrunnur: Erlendar rannsóknir sýna fram á mikilvægi tóbaksvarna í skólum til að fyrirbyggja að börn og ungmenni byrji tóbaksnotkun, en engin íslensk rannsókn hefur verið gerð til að kanna hvaða tóbaksvarnir eru í grunnskólum landsins. Tilgangur: Að kanna tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi. Aðferðafræði: Rannsóknin var framskyggn, lýsandi spurningakönnun. Þýðið spannaði alla skólastjóra og skólahjúkrunarfræðinga í grunnskólum landsins, samtals 314 manns. Svörun barst frá 73% grunnskólum landsins. Gagnasöfnun fór fram í marsmánuði 2010. Niðurstöður: Meginniðurstöður voru að tóbaksvörnum var sinnt að einhverju leyti í öllum skólum nema einum, óháð landshlutum. Tóbaksvörnum var mest sinnt í 7. og 8. bekk tengt verkefninu ,,Reyklaus bekkur“. Þriðjungur 10. bekkja í skólum þátttakenda fékk ekki tóbaksvarnir. Einungis fjórir skólar sinntu tóbaksvörnum í öllum bekkjum. Umsjónarkennari og/eða skólahjúkrunarfræðingur sinntu tóbaksvarnafræðslu í öllum skólum, í 39% tilvika með aðstoð annarra aðila. Jafningjafræðsla var einungis í 10% skólanna. Algengasta námsefnið í tóbaksvörnum var 6H heilsunnar, Vertu – frjáls reyklaus og tóbaksvarnafræðsla Lýðheilsustöðvar. Tóbaksvarnir fóru oftast fram í tímum umsjónarkennara og í tímum lífsleikni. Reglur um tóbaksnotkun voru í 88% skóla þátttakenda. Tóbaksvarnir voru í námskrám 65% skólanna, samkvæmt svörum skólastjóra, en skriflegar leiðbeiningar um hvernig taka ætti á tóbaksnotkun í um helmingi skóla þátttakenda. Einungis 45% hjúkrunarfræðinganna spurðu um tóbaksnotkun í heilsfarsskoðunum nemenda. Innan við helmingur þátttakenda hafði sótt námskeið eða fengið fræðslu um tóbaksvarnir í námi sínu. Ályktanir: Tóbaksvörnum er sinnt í skólum landsins, óháð landshlutum, en talsvert vantar upp á að þeim sé nægilega vel sinnt í 1. – 6. og 10. bekk. Umsjónarkennarar og skólahjúkrunarfræðingar bera hitann og þungann af tóbaksvörnum skólanna. Námsefni Lýðheilsustöðvar er vel nýtt í tóbaksvörnum skólanna. Reglur um tóbaksnotkun eru í flestum skólum en ákvæði um tóbaksvarnir vantar í námskrá ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Master Thesis
author Jóhanna Sigríður Kristjánsdóttir
author_facet Jóhanna Sigríður Kristjánsdóttir
author_sort Jóhanna Sigríður Kristjánsdóttir
title Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi
title_short Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi
title_full Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi
title_fullStr Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi
title_full_unstemmed Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi
title_sort tóbaksvarnir í grunnskólum á íslandi
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/9361
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9361
_version_ 1810452157013426176