Náttúruverndarnefndir sveitarfélaga: er hagsmuna náttúru og umhverfis gætt?

Fyrstu almennu lögin um náttúruvernd voru sett árið 1956, lög nr. 48/1956. Í þeim lögum er fyrst talað um náttúruverndarnefndir í einhverri mynd. Þá höfðu nefndirnar mun meira vald en þær hafa nú og ákvörðunarvald í ýmsum málum, t.d. skipulagsmálum og friðun svæða. Hlutverki nefndanna var breytt með...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Víglundsdóttir 1970-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9259