Tengsl einkenna sjúklinga sem greindust með ristilkrabbamein á Íslandi árabilið 1995-2004 við meinafræðilega þætti æxlanna

Inngangur: Ristilkrabbamein eru um 8% allra illkynja æxla á Íslandi og næstalgengasta dánarorsökin af völdum krabbameina. Markmið þessarar rannsóknar var að athuga tengsl einkenna sjúklinga með ristilkrabbamein við meinafræðilega þætti og útbreiðslustig sjúkdómsins. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Alexíusdóttir 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9211