Well-being during school lessons among boys and girls in 5th to 7th grade in elementary schools in Iceland: The effects of school, family and peer related factors

Markmið rannsóknarinnar var að kanna líðan í kennslustundum á meðal íslenskra drengja og stúlkna í 5. -7. bekk grunnskóla. Einnig að kanna hvort þættir tengdir skóla, fjölskyldu og jafningjahópum geti spáð fyrir um líðan í kennslustundum. Notast var við gögn úr könnun Rannsóknar og greiningar, þar s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Áslaug Pálsdóttir 1978-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9209
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9209
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9209 2023-05-15T16:52:50+02:00 Well-being during school lessons among boys and girls in 5th to 7th grade in elementary schools in Iceland: The effects of school, family and peer related factors Áslaug Pálsdóttir 1978- Háskólinn í Reykjavík 2011-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9209 en eng http://hdl.handle.net/1946/9209 Grunnskólanemar Líðan Lýðheilsufræði Meistaraprófsritgerðir Kennslufræði- og lýðheilsudeild Well-being Elementary school School of Health and Education Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:46Z Markmið rannsóknarinnar var að kanna líðan í kennslustundum á meðal íslenskra drengja og stúlkna í 5. -7. bekk grunnskóla. Einnig að kanna hvort þættir tengdir skóla, fjölskyldu og jafningjahópum geti spáð fyrir um líðan í kennslustundum. Notast var við gögn úr könnun Rannsóknar og greiningar, þar sem spurningalistar voru lagðir fyrir alla nemendur í 5. – 7. bekk grunnskóla á Íslandi í febrúar 2009. Nánast allir nemendur sem mættu daginn sem spurningalistinn var lagður fyrir tóku þátt. Tvíundagreining (multivariate logistic regression) var notuð til að kanna aðal-, miðlunar- og samvirkniáhrif. Niðurstöður sýndu að þættir tengdir skóla, fjölskyldu og jafningjahópum spáðu allir marktækt fyrir um vellíðan í kennslustundum. Þær sýndu líka að breytur tengdar skólanum skýrðu kynjamuninn á vellíðan í kennslustundum og að finnast námsefnið í skólanum skemmtilegt miðlaði fullkomlega áhrifum kyns á vellíðan í kennslustundum. Það hafði sterkari áhrif á vellíðan drengja en stúlkna í kennslustunum að öll fjölskyldan talaði oft saman. Aftur á móti hafði það sterkari áhrif á vellíðan stúlkna en drengja í kennslustundum að eiga marga vini í skólanum. Niðurstöður gefa til kynna að þættir tengdir skóla, fjölskyldu og jafningjahópum hafi áhrif á vellíðan í kennslustundum. Þær undirstrika líka mikilvægi þess að námsefni skólanna höfði jafnt til stúlkna sem drengja. The aim of the study was to examine self-reported well-being during school lessons among Icelandic boys and girls, in 5th to 7th grade in elementary schools. Furthermore, to examine whether school, family, and peer related factors predict well-being during school lessons and if these factors explain the difference between the genders. The data used in the study was gathered by the Icelandic Center for Social Research and Analysis. The sample was cross-sectional, nationally representative and included the population of Icelandic students who attended 5th to 7th grade in 2009 and were present at the day of administration. Multivariate logistic regression was used to test ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Höfði ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Grunnskólanemar
Líðan
Lýðheilsufræði
Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði- og lýðheilsudeild
Well-being
Elementary school
School of Health and Education
spellingShingle Grunnskólanemar
Líðan
Lýðheilsufræði
Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði- og lýðheilsudeild
Well-being
Elementary school
School of Health and Education
Áslaug Pálsdóttir 1978-
Well-being during school lessons among boys and girls in 5th to 7th grade in elementary schools in Iceland: The effects of school, family and peer related factors
topic_facet Grunnskólanemar
Líðan
Lýðheilsufræði
Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði- og lýðheilsudeild
Well-being
Elementary school
School of Health and Education
description Markmið rannsóknarinnar var að kanna líðan í kennslustundum á meðal íslenskra drengja og stúlkna í 5. -7. bekk grunnskóla. Einnig að kanna hvort þættir tengdir skóla, fjölskyldu og jafningjahópum geti spáð fyrir um líðan í kennslustundum. Notast var við gögn úr könnun Rannsóknar og greiningar, þar sem spurningalistar voru lagðir fyrir alla nemendur í 5. – 7. bekk grunnskóla á Íslandi í febrúar 2009. Nánast allir nemendur sem mættu daginn sem spurningalistinn var lagður fyrir tóku þátt. Tvíundagreining (multivariate logistic regression) var notuð til að kanna aðal-, miðlunar- og samvirkniáhrif. Niðurstöður sýndu að þættir tengdir skóla, fjölskyldu og jafningjahópum spáðu allir marktækt fyrir um vellíðan í kennslustundum. Þær sýndu líka að breytur tengdar skólanum skýrðu kynjamuninn á vellíðan í kennslustundum og að finnast námsefnið í skólanum skemmtilegt miðlaði fullkomlega áhrifum kyns á vellíðan í kennslustundum. Það hafði sterkari áhrif á vellíðan drengja en stúlkna í kennslustunum að öll fjölskyldan talaði oft saman. Aftur á móti hafði það sterkari áhrif á vellíðan stúlkna en drengja í kennslustundum að eiga marga vini í skólanum. Niðurstöður gefa til kynna að þættir tengdir skóla, fjölskyldu og jafningjahópum hafi áhrif á vellíðan í kennslustundum. Þær undirstrika líka mikilvægi þess að námsefni skólanna höfði jafnt til stúlkna sem drengja. The aim of the study was to examine self-reported well-being during school lessons among Icelandic boys and girls, in 5th to 7th grade in elementary schools. Furthermore, to examine whether school, family, and peer related factors predict well-being during school lessons and if these factors explain the difference between the genders. The data used in the study was gathered by the Icelandic Center for Social Research and Analysis. The sample was cross-sectional, nationally representative and included the population of Icelandic students who attended 5th to 7th grade in 2009 and were present at the day of administration. Multivariate logistic regression was used to test ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Áslaug Pálsdóttir 1978-
author_facet Áslaug Pálsdóttir 1978-
author_sort Áslaug Pálsdóttir 1978-
title Well-being during school lessons among boys and girls in 5th to 7th grade in elementary schools in Iceland: The effects of school, family and peer related factors
title_short Well-being during school lessons among boys and girls in 5th to 7th grade in elementary schools in Iceland: The effects of school, family and peer related factors
title_full Well-being during school lessons among boys and girls in 5th to 7th grade in elementary schools in Iceland: The effects of school, family and peer related factors
title_fullStr Well-being during school lessons among boys and girls in 5th to 7th grade in elementary schools in Iceland: The effects of school, family and peer related factors
title_full_unstemmed Well-being during school lessons among boys and girls in 5th to 7th grade in elementary schools in Iceland: The effects of school, family and peer related factors
title_sort well-being during school lessons among boys and girls in 5th to 7th grade in elementary schools in iceland: the effects of school, family and peer related factors
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9209
long_lat ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143)
geographic Höfði
geographic_facet Höfði
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9209
_version_ 1766043274040049664