Verðmætaaukning innan íslensks sjávarútvegs : hefur verðmætaaukning orðið innan íslensks sjávarútvegs, hvernig hefur verið staðið að henni á undanförnum árum og hefur hún skilað sér til þjóðarbúsins?

Íslenskur sjávarútvegur hefur verið mikið í umfjöllun síðustu ár, enda er hér um að ræða megin undirstöðu atvinnulífs hérlendis. Margar spurningar vakna í varðandi greinina og ein þeirra er rannsóknarspurning verkefnisins: „Hefur verðmætaaukning orðið innan íslensks sjávarútvegs, hvernig hefur verið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorvaldur Helgi Auðunsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8976