Móttökuferli og nýliðaþjálfun hjá Þórsberg ehf.

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Á tiltölulega stuttum tíma hefur íslenskt þjóðfélag tekið miklum breytingum. Frá því að vera tiltölulega einhæft bændasamfélag og fiskveiðiþjóð, yfir í nútímalegt samfélag. Þessar breytingar í gegnum árin hafa haft það í för með sér, að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Magnúsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/897
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/897
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/897 2023-05-15T13:08:44+02:00 Móttökuferli og nýliðaþjálfun hjá Þórsberg ehf. Margrét Magnúsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/897 is ice http://hdl.handle.net/1946/897 Starfsráðningar Starfsþjálfun Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:59:13Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Á tiltölulega stuttum tíma hefur íslenskt þjóðfélag tekið miklum breytingum. Frá því að vera tiltölulega einhæft bændasamfélag og fiskveiðiþjóð, yfir í nútímalegt samfélag. Þessar breytingar í gegnum árin hafa haft það í för með sér, að atvinnutækifæri landsmanna hafa aukist og orðið fjölbreyttari. Í kjölfar þess að atvinnutækifærunum hefur fjölgað, hefur myndast meiri hreyfanleiki á starfsfólki, og þar með hefur starfsaldur fólks innan fyrirtækja lækkað. Þar sem fyrirtæki vilja hafa sem minnsta starfsmannaveltu, leita þau allra leiða til svo verði. Á góðum stað stendur “í upphafi skyldi endinn skoða”. Það er góð ábending þegar verið er að ráða nýtt starfsfólk. Nauðsynlegt er að taka vel á móti nýju starfsfólki, til að því finnist það, frá fyrsta degi, vera velkomið til fyrirtækisins. Einnig þarf nýliðaþjálfunin að vera sterk, þannig að hinn nýráðni starfsmaður fái sem fyrst innsýn í störf sín og hætta á mistökum verði minni en annars. Verkefni þetta sem unnið var í samvinnu við Þórsberg ehf. á Tálknafirði miðaði að því að athuga hvort erlendum starfsmönnum fyrirtækisins fyndist að vel hefði verið tekið á móti þeim, og hvernig nýliðaþjálfunin hefði tekist til. Að fyrirtækið geti þannig fundið út, hvort þessi tvö atriði væru að skila sér rétt til nýrra erlendra starfsmanna. Lykilorð: Starfsmannaráðningar – móttaka – þjálfun. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Starfsráðningar
Starfsþjálfun
spellingShingle Starfsráðningar
Starfsþjálfun
Margrét Magnúsdóttir
Móttökuferli og nýliðaþjálfun hjá Þórsberg ehf.
topic_facet Starfsráðningar
Starfsþjálfun
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Á tiltölulega stuttum tíma hefur íslenskt þjóðfélag tekið miklum breytingum. Frá því að vera tiltölulega einhæft bændasamfélag og fiskveiðiþjóð, yfir í nútímalegt samfélag. Þessar breytingar í gegnum árin hafa haft það í för með sér, að atvinnutækifæri landsmanna hafa aukist og orðið fjölbreyttari. Í kjölfar þess að atvinnutækifærunum hefur fjölgað, hefur myndast meiri hreyfanleiki á starfsfólki, og þar með hefur starfsaldur fólks innan fyrirtækja lækkað. Þar sem fyrirtæki vilja hafa sem minnsta starfsmannaveltu, leita þau allra leiða til svo verði. Á góðum stað stendur “í upphafi skyldi endinn skoða”. Það er góð ábending þegar verið er að ráða nýtt starfsfólk. Nauðsynlegt er að taka vel á móti nýju starfsfólki, til að því finnist það, frá fyrsta degi, vera velkomið til fyrirtækisins. Einnig þarf nýliðaþjálfunin að vera sterk, þannig að hinn nýráðni starfsmaður fái sem fyrst innsýn í störf sín og hætta á mistökum verði minni en annars. Verkefni þetta sem unnið var í samvinnu við Þórsberg ehf. á Tálknafirði miðaði að því að athuga hvort erlendum starfsmönnum fyrirtækisins fyndist að vel hefði verið tekið á móti þeim, og hvernig nýliðaþjálfunin hefði tekist til. Að fyrirtækið geti þannig fundið út, hvort þessi tvö atriði væru að skila sér rétt til nýrra erlendra starfsmanna. Lykilorð: Starfsmannaráðningar – móttaka – þjálfun.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Margrét Magnúsdóttir
author_facet Margrét Magnúsdóttir
author_sort Margrét Magnúsdóttir
title Móttökuferli og nýliðaþjálfun hjá Þórsberg ehf.
title_short Móttökuferli og nýliðaþjálfun hjá Þórsberg ehf.
title_full Móttökuferli og nýliðaþjálfun hjá Þórsberg ehf.
title_fullStr Móttökuferli og nýliðaþjálfun hjá Þórsberg ehf.
title_full_unstemmed Móttökuferli og nýliðaþjálfun hjá Þórsberg ehf.
title_sort móttökuferli og nýliðaþjálfun hjá þórsberg ehf.
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/897
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/897
_version_ 1766116942008025088