Útbreiðsla Alaskalúpínu í Öræfum í Austur Skaftafellssýslu

Síðasta áratug hefur umræða um þau áhrif sem framandi plöntur geta haft á vistkerfi notið síaukinnar athygli. Sökum þess að framandi plöntutegundir hafa annan vistfræðilegan uppruna en þær sem fyrir eru, eiga þær til að skera sig úr hvað varðar vöxt og dreifingar-mynstur. Þær geta því gjörbreytt því...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ívar Guðlaugur Ingvarsson 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8905