Dressmann : áhrif efnahagskreppunnar og atvinnuvegagreining.

Verkefnið er lokað Markmið þessa verkefnis er að kanna hvaða áhrif efnahagskreppan hefur haft á starfsemi og rekstur fataverslunarinnar Dressmann á Íslandi sem og á kauphegðun viðskiptavina. Einnig að kanna hvernig samkeppninni er háttað á herrafatamarkaðnum á Akureyri og greina hvort auðvelt sé fyr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Hólm Ragnarsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8879
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8879
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8879 2023-05-15T13:08:15+02:00 Dressmann : áhrif efnahagskreppunnar og atvinnuvegagreining. Ragnar Hólm Ragnarsson Háskólinn á Akureyri 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8879 is ice http://hdl.handle.net/1946/8879 Viðskiptafræði Dressmann (fyrirtæki) Rekstrarfræði Efnahagskreppur Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:50Z Verkefnið er lokað Markmið þessa verkefnis er að kanna hvaða áhrif efnahagskreppan hefur haft á starfsemi og rekstur fataverslunarinnar Dressmann á Íslandi sem og á kauphegðun viðskiptavina. Einnig að kanna hvernig samkeppninni er háttað á herrafatamarkaðnum á Akureyri og greina hvort auðvelt sé fyrir ný fyrirtæki að koma inn á markaðinn. Í verkefninu var sagt frá upphafi og þróun efnahagskreppunnar og unnin var samkeppnis- og atvinnuvegagreining. Fengin voru rekstrargögn frá Dressmann til þess að kanna áhrifin sem efnahagskreppan hefur haft á rekstur fyrirtækisins hér á landi. Tekin voru hálfstöðluð viðtöl við þrjá verslunarrekendur á Akureyri og voru svör þeirra og viðhorf notuð til þess að vinna samkeppnis- og atvinnuvegagreiningu á herrafatamarkaðnum á Akureyri. Til þess að geta greint breytingar á kauphegðun viðskiptavina Dressmann var lögð spurningakönnun meðal viðskiptavina. Helstu niðurstöður samkeppnis- og atvinnuvegagreiningarinnar eru þær að samkeppnisbaráttan milli herrafataverslana á Akureyri er ekki mikil. Flestar verslanir eru meðvitaðar um herferðir samkeppnisaðilanna en bregðast ekki við þeim á neinn ákveðinn hátt. Eftirspurnin á markaðnum er mikil og fáar innkomuhindranir fyrir nýjar verslanir. Viðskiptavinir Dressmann leitast fyrst og fremst eftir ódýrum gæðavörum. Verð skiptir viðskiptavini Dressmann meira máli í dag en það gerði áður en efnahagskreppan skall á þrátt fyrir það þá hefur rúmlega helmingur viðskiptavina ekki dregið úr fatakaupum. Lykilorð: Efnahagskreppan, stefnumótun, Dressmann, fataverslanir og samkeppni Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Dressmann (fyrirtæki)
Rekstrarfræði
Efnahagskreppur
spellingShingle Viðskiptafræði
Dressmann (fyrirtæki)
Rekstrarfræði
Efnahagskreppur
Ragnar Hólm Ragnarsson
Dressmann : áhrif efnahagskreppunnar og atvinnuvegagreining.
topic_facet Viðskiptafræði
Dressmann (fyrirtæki)
Rekstrarfræði
Efnahagskreppur
description Verkefnið er lokað Markmið þessa verkefnis er að kanna hvaða áhrif efnahagskreppan hefur haft á starfsemi og rekstur fataverslunarinnar Dressmann á Íslandi sem og á kauphegðun viðskiptavina. Einnig að kanna hvernig samkeppninni er háttað á herrafatamarkaðnum á Akureyri og greina hvort auðvelt sé fyrir ný fyrirtæki að koma inn á markaðinn. Í verkefninu var sagt frá upphafi og þróun efnahagskreppunnar og unnin var samkeppnis- og atvinnuvegagreining. Fengin voru rekstrargögn frá Dressmann til þess að kanna áhrifin sem efnahagskreppan hefur haft á rekstur fyrirtækisins hér á landi. Tekin voru hálfstöðluð viðtöl við þrjá verslunarrekendur á Akureyri og voru svör þeirra og viðhorf notuð til þess að vinna samkeppnis- og atvinnuvegagreiningu á herrafatamarkaðnum á Akureyri. Til þess að geta greint breytingar á kauphegðun viðskiptavina Dressmann var lögð spurningakönnun meðal viðskiptavina. Helstu niðurstöður samkeppnis- og atvinnuvegagreiningarinnar eru þær að samkeppnisbaráttan milli herrafataverslana á Akureyri er ekki mikil. Flestar verslanir eru meðvitaðar um herferðir samkeppnisaðilanna en bregðast ekki við þeim á neinn ákveðinn hátt. Eftirspurnin á markaðnum er mikil og fáar innkomuhindranir fyrir nýjar verslanir. Viðskiptavinir Dressmann leitast fyrst og fremst eftir ódýrum gæðavörum. Verð skiptir viðskiptavini Dressmann meira máli í dag en það gerði áður en efnahagskreppan skall á þrátt fyrir það þá hefur rúmlega helmingur viðskiptavina ekki dregið úr fatakaupum. Lykilorð: Efnahagskreppan, stefnumótun, Dressmann, fataverslanir og samkeppni
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ragnar Hólm Ragnarsson
author_facet Ragnar Hólm Ragnarsson
author_sort Ragnar Hólm Ragnarsson
title Dressmann : áhrif efnahagskreppunnar og atvinnuvegagreining.
title_short Dressmann : áhrif efnahagskreppunnar og atvinnuvegagreining.
title_full Dressmann : áhrif efnahagskreppunnar og atvinnuvegagreining.
title_fullStr Dressmann : áhrif efnahagskreppunnar og atvinnuvegagreining.
title_full_unstemmed Dressmann : áhrif efnahagskreppunnar og atvinnuvegagreining.
title_sort dressmann : áhrif efnahagskreppunnar og atvinnuvegagreining.
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8879
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8879
_version_ 1766079282050760704