Faglegt markaðsstarf óhagnaðardrifinna skipulagsheilda : markaðsáætlun fyrir Háskólann á Akureyri

Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um þann mun sem er á hefðbundnum og óhagnaðardrifnum skiplagsheildum hvað markaðsstarf varðar og draga sérstaklega fram hvað er mikilvægt í markaðsstarfi háskóla. Niðurstöður benda til þess að margt sé hægt að gera til þess að ná auknum árangri í markaðsstarfi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórólfur Ómar Óskarsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8862
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8862
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8862 2023-05-15T13:08:46+02:00 Faglegt markaðsstarf óhagnaðardrifinna skipulagsheilda : markaðsáætlun fyrir Háskólann á Akureyri Þórólfur Ómar Óskarsson Háskólinn á Akureyri 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8862 is ice http://hdl.handle.net/1946/8862 Viðskiptafræði Háskólinn á Akureyri Markaðsáætlanir Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:56:58Z Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um þann mun sem er á hefðbundnum og óhagnaðardrifnum skiplagsheildum hvað markaðsstarf varðar og draga sérstaklega fram hvað er mikilvægt í markaðsstarfi háskóla. Niðurstöður benda til þess að margt sé hægt að gera til þess að ná auknum árangri í markaðsstarfi Háskólans á Akureyri. Höfundur leggur til að faglega verði staðið að markaðssetningu Háskólans á Akureyri og tillit sé tekið til þeirra þátta sem gera markaðssetningu háskóla frábrugðna hefðbundinni markaðssetningu. Með faglegu markaðsstarfi er átt við að unnið sé eftir markaðsáætlun ár hvert, að form miðaðrar markaðssetningar sé heimfært á háskólann og öllum þáttum markaðssetningar sé sinnt. Greining á núverandi stöðu leiddi í ljós misbrest á innri markaðssetningu og telur höfundur einnig að ytri markaðssetning sé sjálfhverf og ekki nægilega markhópsmiðuð. Niðurstöður SVÓT greiningar benda til þess að Háskólinn á Akureyri hafi alla burði til þess að dafna en þó þurfi að inna af hendi nokkra vinnu innanhúss. Einnig þarf að koma innri markaðssetningu í lag sé ætlunin að standast samkeppnina sem fer harðnandi með hverjum deginum. Tækifærin liggja í uppbyggingu orðspors með innra markaðsstarfi og notkun nokkurra mismunandi staðfærslustefna. Höfundur tekur ekki mark á því að markaðsrannsóknum sé lítið sinnt vegna fjársveltis og bendir á að Háskólinn á Akureyri geti lagt þetta verkefni fyrir nemendur og markaðs- og kynningarsviðið myndi hagnast mikið á nánu samstarfi við viðskiptadeild. Hvað markaðssetningu varðar telur höfundur að megi ná árangri með aukinni fjölmiðlaumfjöllun í kring um viðburði en margar hugmyndir eru lagðar til í markaðsáætlun. Huga þarf að almannatengslum, réttar upplýsingar til réttra aðila á réttum tíma geta komið í veg fyrir neikvæða umfjöllun og höfundur telur að huga þurfi að áfallastjórnun. Markmiðið um að nemendafjöldi verði yfir 2.000 í Háskólanum á Akureyri við innritun haustið 2016 mun nást ef háskólinn heldur sinni markaðshlutdeild og markaðurinn heldur áfram að stækka á sama hraða og hann ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri Háskólinn á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Kring ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Háskólinn á Akureyri
Markaðsáætlanir
spellingShingle Viðskiptafræði
Háskólinn á Akureyri
Markaðsáætlanir
Þórólfur Ómar Óskarsson
Faglegt markaðsstarf óhagnaðardrifinna skipulagsheilda : markaðsáætlun fyrir Háskólann á Akureyri
topic_facet Viðskiptafræði
Háskólinn á Akureyri
Markaðsáætlanir
description Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um þann mun sem er á hefðbundnum og óhagnaðardrifnum skiplagsheildum hvað markaðsstarf varðar og draga sérstaklega fram hvað er mikilvægt í markaðsstarfi háskóla. Niðurstöður benda til þess að margt sé hægt að gera til þess að ná auknum árangri í markaðsstarfi Háskólans á Akureyri. Höfundur leggur til að faglega verði staðið að markaðssetningu Háskólans á Akureyri og tillit sé tekið til þeirra þátta sem gera markaðssetningu háskóla frábrugðna hefðbundinni markaðssetningu. Með faglegu markaðsstarfi er átt við að unnið sé eftir markaðsáætlun ár hvert, að form miðaðrar markaðssetningar sé heimfært á háskólann og öllum þáttum markaðssetningar sé sinnt. Greining á núverandi stöðu leiddi í ljós misbrest á innri markaðssetningu og telur höfundur einnig að ytri markaðssetning sé sjálfhverf og ekki nægilega markhópsmiðuð. Niðurstöður SVÓT greiningar benda til þess að Háskólinn á Akureyri hafi alla burði til þess að dafna en þó þurfi að inna af hendi nokkra vinnu innanhúss. Einnig þarf að koma innri markaðssetningu í lag sé ætlunin að standast samkeppnina sem fer harðnandi með hverjum deginum. Tækifærin liggja í uppbyggingu orðspors með innra markaðsstarfi og notkun nokkurra mismunandi staðfærslustefna. Höfundur tekur ekki mark á því að markaðsrannsóknum sé lítið sinnt vegna fjársveltis og bendir á að Háskólinn á Akureyri geti lagt þetta verkefni fyrir nemendur og markaðs- og kynningarsviðið myndi hagnast mikið á nánu samstarfi við viðskiptadeild. Hvað markaðssetningu varðar telur höfundur að megi ná árangri með aukinni fjölmiðlaumfjöllun í kring um viðburði en margar hugmyndir eru lagðar til í markaðsáætlun. Huga þarf að almannatengslum, réttar upplýsingar til réttra aðila á réttum tíma geta komið í veg fyrir neikvæða umfjöllun og höfundur telur að huga þurfi að áfallastjórnun. Markmiðið um að nemendafjöldi verði yfir 2.000 í Háskólanum á Akureyri við innritun haustið 2016 mun nást ef háskólinn heldur sinni markaðshlutdeild og markaðurinn heldur áfram að stækka á sama hraða og hann ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þórólfur Ómar Óskarsson
author_facet Þórólfur Ómar Óskarsson
author_sort Þórólfur Ómar Óskarsson
title Faglegt markaðsstarf óhagnaðardrifinna skipulagsheilda : markaðsáætlun fyrir Háskólann á Akureyri
title_short Faglegt markaðsstarf óhagnaðardrifinna skipulagsheilda : markaðsáætlun fyrir Háskólann á Akureyri
title_full Faglegt markaðsstarf óhagnaðardrifinna skipulagsheilda : markaðsáætlun fyrir Háskólann á Akureyri
title_fullStr Faglegt markaðsstarf óhagnaðardrifinna skipulagsheilda : markaðsáætlun fyrir Háskólann á Akureyri
title_full_unstemmed Faglegt markaðsstarf óhagnaðardrifinna skipulagsheilda : markaðsáætlun fyrir Háskólann á Akureyri
title_sort faglegt markaðsstarf óhagnaðardrifinna skipulagsheilda : markaðsáætlun fyrir háskólann á akureyri
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8862
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Draga
Kring
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Draga
Kring
Vinnu
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
Háskólinn á Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
Háskólinn á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8862
_version_ 1766123311759097856