Fjölmenning, stjórnendur og erlent starfsfólk í fyrirtækjum í Ísafjarðarbæ

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Viðfangsefni þessa verkefnis eru fjölmenning, samskipti stjórnenda og erlends starfsfólks í Ísafjarðarbæ. Ákveðið var að notast við eigindlega rannsóknar-aðferð, það er að segja að nálgast verkefnið gegnum fyrirliggjandi gögn. Lesnar ský...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Alberta Ásgeirsdóttir, Þórlaug Ásgeirsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/883
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/883
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/883 2023-05-15T13:08:43+02:00 Fjölmenning, stjórnendur og erlent starfsfólk í fyrirtækjum í Ísafjarðarbæ Helga Alberta Ásgeirsdóttir Þórlaug Ásgeirsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/883 is ice http://hdl.handle.net/1946/883 Fjölmenning Starfsráðningar Vinnumarkaður Ísafjarðarbær Útlendingar Atvinnuleyfi Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:56:03Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Viðfangsefni þessa verkefnis eru fjölmenning, samskipti stjórnenda og erlends starfsfólks í Ísafjarðarbæ. Ákveðið var að notast við eigindlega rannsóknar-aðferð, það er að segja að nálgast verkefnið gegnum fyrirliggjandi gögn. Lesnar skýrslur og greinar sem gefnar hafa verið út varðandi þetta efni. Lagarammar er varða dvalar- og atvinnuleyfi útlendinga skoðaðir. Gerð var könnun meðal stjórnenda varðandi erlenda starfsmenn og eru niðurstöður hennar kynntar. Helstu niðurstöður eru að það vantar samræmda stefnu í málefnum innflytjenda. Skyldur eru lagðar á herðar innflytjendum um íslenskunám, sækist þeir eftir búsetuleyfi, sem þeir eiga erfitt með að uppfylla vegna þess að námskeiðin eru hreinlega ekki í boði. Hefðbundin starfsþjálfun er notuð í nýliðaþjálfun erlendu starfsmannanna en helsti flöskuhálsinn er tungumálakunnáttan. Lykilorð: Fjölmenning - multi culture Samskipti - communication Erlent vinnuafl – multi cultural workforce Dvalar- og atvinnuleyfi residence and work permit ES/EES Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Ísafjarðarbær ENVELOPE(-23.128,-23.128,66.076,66.076)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjölmenning
Starfsráðningar
Vinnumarkaður
Ísafjarðarbær
Útlendingar
Atvinnuleyfi
spellingShingle Fjölmenning
Starfsráðningar
Vinnumarkaður
Ísafjarðarbær
Útlendingar
Atvinnuleyfi
Helga Alberta Ásgeirsdóttir
Þórlaug Ásgeirsdóttir
Fjölmenning, stjórnendur og erlent starfsfólk í fyrirtækjum í Ísafjarðarbæ
topic_facet Fjölmenning
Starfsráðningar
Vinnumarkaður
Ísafjarðarbær
Útlendingar
Atvinnuleyfi
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Viðfangsefni þessa verkefnis eru fjölmenning, samskipti stjórnenda og erlends starfsfólks í Ísafjarðarbæ. Ákveðið var að notast við eigindlega rannsóknar-aðferð, það er að segja að nálgast verkefnið gegnum fyrirliggjandi gögn. Lesnar skýrslur og greinar sem gefnar hafa verið út varðandi þetta efni. Lagarammar er varða dvalar- og atvinnuleyfi útlendinga skoðaðir. Gerð var könnun meðal stjórnenda varðandi erlenda starfsmenn og eru niðurstöður hennar kynntar. Helstu niðurstöður eru að það vantar samræmda stefnu í málefnum innflytjenda. Skyldur eru lagðar á herðar innflytjendum um íslenskunám, sækist þeir eftir búsetuleyfi, sem þeir eiga erfitt með að uppfylla vegna þess að námskeiðin eru hreinlega ekki í boði. Hefðbundin starfsþjálfun er notuð í nýliðaþjálfun erlendu starfsmannanna en helsti flöskuhálsinn er tungumálakunnáttan. Lykilorð: Fjölmenning - multi culture Samskipti - communication Erlent vinnuafl – multi cultural workforce Dvalar- og atvinnuleyfi residence and work permit ES/EES
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Helga Alberta Ásgeirsdóttir
Þórlaug Ásgeirsdóttir
author_facet Helga Alberta Ásgeirsdóttir
Þórlaug Ásgeirsdóttir
author_sort Helga Alberta Ásgeirsdóttir
title Fjölmenning, stjórnendur og erlent starfsfólk í fyrirtækjum í Ísafjarðarbæ
title_short Fjölmenning, stjórnendur og erlent starfsfólk í fyrirtækjum í Ísafjarðarbæ
title_full Fjölmenning, stjórnendur og erlent starfsfólk í fyrirtækjum í Ísafjarðarbæ
title_fullStr Fjölmenning, stjórnendur og erlent starfsfólk í fyrirtækjum í Ísafjarðarbæ
title_full_unstemmed Fjölmenning, stjórnendur og erlent starfsfólk í fyrirtækjum í Ísafjarðarbæ
title_sort fjölmenning, stjórnendur og erlent starfsfólk í fyrirtækjum í ísafjarðarbæ
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/883
long_lat ENVELOPE(-23.128,-23.128,66.076,66.076)
geographic Akureyri
Ísafjarðarbær
geographic_facet Akureyri
Ísafjarðarbær
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/883
_version_ 1766115219272105984