Hvernig eiga öldrunarheimili að vera? : væntingar aldraðra Akureyringa -

Í allri stefnumótun um málefni aldraðra er lögð rík áhersla á að aldraðir viðhaldi sjálfræði sínu, sjálfsbjargargetu og þátttöku óháð búsetu þeirra. Öldrunarheimili Akureyrar starfa eftir Eden hugmyndafræðinni þar sem sjálfræði, ákvörðunarréttur og virkni íbúa er í brennidepli. Markmið þessarar rann...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ester Einarsdóttir, Thelma Björg Stefánsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8805