Hauggasrannsóknir á urðunarstöðum á Íslandi

Með gildistöku reglugerða nr. 737/2003 begin_of_the_skype_highlighting 737/2003 end_of_the_skype_highlighting um urðun úrgangs var urðunarstöðum á Íslandi sem taka á móti lífrænum úrgangi skylt að safna hauggasi frá þeim úrgangi sem urðaður er eftir 16.júlí 2009. Hauggas samanstendur að stærstum hlu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Atli Júlíusson 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Gas
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8765
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8765
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8765 2023-05-15T16:49:10+02:00 Hauggasrannsóknir á urðunarstöðum á Íslandi Atli Júlíusson 1983- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8765 is ice http://hdl.handle.net/1946/8765 Umhverfisverkfræði Lífrænn úrgangur Gas Metan Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:55:42Z Með gildistöku reglugerða nr. 737/2003 begin_of_the_skype_highlighting 737/2003 end_of_the_skype_highlighting um urðun úrgangs var urðunarstöðum á Íslandi sem taka á móti lífrænum úrgangi skylt að safna hauggasi frá þeim úrgangi sem urðaður er eftir 16.júlí 2009. Hauggas samanstendur að stærstum hluta af gróðurhúsalofttegundunum koldíoxíð og metan en metan er um 21 sinnum öflugri gróðurhúsalofttegund en koldíoxíð.Losun gróðurhúsalofttegunda frá sex helstu uppsprettum á Íslandi árið 2007 var um 4.480.000 tonn CO2-ígildi af því losnar um 4,8 % vegna urðunar úrgangs. Um það bil tveir þriðju af hauggasmyndun er nú þegar meðhöndluð og nýtt sem eldsneyti á bifreiða á Íslandi. Í lok árs 2011 er áætlað að um þúsund ökutæki nýti metan sem eldsneyti. Hauggasmælingar voru framkvæmdar á 10 urðunarstöðum á Íslandi árið 2010 sem taka við úrgangi frá 500 til 20.000 íbúum. Niðurstöður áætlunar um metanmyndun í urðunarstöðum sýnir að í urðunarstöðum sem þjónusta frá 1.500 til 20.000 íbúa mynda um 0,0032 m3/klst. á íbúa á ári en minni urðunarstaðir einungis um 1/5 af því gildi. Samsetning hauggassins í 7 urðunarstöðum af 10 er þannig að tæknilega mögulegt er að safna hauggasinu sem myndast. Þá dregur hauggassöfnun tveggja stærstu urðunarstaða landsins úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda vegna urðaðs úrgangs um 30%. Valkostagreining er gerð á urðunarstöðum rannsóknarinnar hvað varðar umhverfislega- og fjárhagslega hagkvæmni. With adoption of the regulation nr.737/2003 regarding landfilling of waste in Iceland, collection of landfill gas is mandatory for landfilling organic waste. Landfill gas is composed mostly of the greenhouse gases carbon dioxide and methane. Methane is 21 times more effective as a greenhouse gas then carbon dioxide. The 6 main sources of greenhouse gasses in Iceland produced 4.480.000 tons of C02 in 2007, where 4,8 % comes from solid waste landfills. About two thirds of the landfill gas production is already being harnessed and used for methane fuel production that today serves the equivalent about 1000 ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Umhverfisverkfræði
Lífrænn úrgangur
Gas
Metan
spellingShingle Umhverfisverkfræði
Lífrænn úrgangur
Gas
Metan
Atli Júlíusson 1983-
Hauggasrannsóknir á urðunarstöðum á Íslandi
topic_facet Umhverfisverkfræði
Lífrænn úrgangur
Gas
Metan
description Með gildistöku reglugerða nr. 737/2003 begin_of_the_skype_highlighting 737/2003 end_of_the_skype_highlighting um urðun úrgangs var urðunarstöðum á Íslandi sem taka á móti lífrænum úrgangi skylt að safna hauggasi frá þeim úrgangi sem urðaður er eftir 16.júlí 2009. Hauggas samanstendur að stærstum hluta af gróðurhúsalofttegundunum koldíoxíð og metan en metan er um 21 sinnum öflugri gróðurhúsalofttegund en koldíoxíð.Losun gróðurhúsalofttegunda frá sex helstu uppsprettum á Íslandi árið 2007 var um 4.480.000 tonn CO2-ígildi af því losnar um 4,8 % vegna urðunar úrgangs. Um það bil tveir þriðju af hauggasmyndun er nú þegar meðhöndluð og nýtt sem eldsneyti á bifreiða á Íslandi. Í lok árs 2011 er áætlað að um þúsund ökutæki nýti metan sem eldsneyti. Hauggasmælingar voru framkvæmdar á 10 urðunarstöðum á Íslandi árið 2010 sem taka við úrgangi frá 500 til 20.000 íbúum. Niðurstöður áætlunar um metanmyndun í urðunarstöðum sýnir að í urðunarstöðum sem þjónusta frá 1.500 til 20.000 íbúa mynda um 0,0032 m3/klst. á íbúa á ári en minni urðunarstaðir einungis um 1/5 af því gildi. Samsetning hauggassins í 7 urðunarstöðum af 10 er þannig að tæknilega mögulegt er að safna hauggasinu sem myndast. Þá dregur hauggassöfnun tveggja stærstu urðunarstaða landsins úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda vegna urðaðs úrgangs um 30%. Valkostagreining er gerð á urðunarstöðum rannsóknarinnar hvað varðar umhverfislega- og fjárhagslega hagkvæmni. With adoption of the regulation nr.737/2003 regarding landfilling of waste in Iceland, collection of landfill gas is mandatory for landfilling organic waste. Landfill gas is composed mostly of the greenhouse gases carbon dioxide and methane. Methane is 21 times more effective as a greenhouse gas then carbon dioxide. The 6 main sources of greenhouse gasses in Iceland produced 4.480.000 tons of C02 in 2007, where 4,8 % comes from solid waste landfills. About two thirds of the landfill gas production is already being harnessed and used for methane fuel production that today serves the equivalent about 1000 ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Atli Júlíusson 1983-
author_facet Atli Júlíusson 1983-
author_sort Atli Júlíusson 1983-
title Hauggasrannsóknir á urðunarstöðum á Íslandi
title_short Hauggasrannsóknir á urðunarstöðum á Íslandi
title_full Hauggasrannsóknir á urðunarstöðum á Íslandi
title_fullStr Hauggasrannsóknir á urðunarstöðum á Íslandi
title_full_unstemmed Hauggasrannsóknir á urðunarstöðum á Íslandi
title_sort hauggasrannsóknir á urðunarstöðum á íslandi
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8765
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8765
_version_ 1766039294180327424