„Hún rís úr sumarsænum.“ Hljóðleiðsögn um Heimaey

Hljóðleiðsögn um Heimaey þar sem hlustandinn er leiddur í fræðsluhring um eyna. Staðnæmst er á helstu stöðum sem tengjast menningu, sögu og náttúru eyjanna. Bæklingur með korti fylgir með og í honum er kort af Heimaey með númerum leiðsagnanna.

Bibliographic Details
Main Author: Ester Torfadóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8691
Description
Summary:Hljóðleiðsögn um Heimaey þar sem hlustandinn er leiddur í fræðsluhring um eyna. Staðnæmst er á helstu stöðum sem tengjast menningu, sögu og náttúru eyjanna. Bæklingur með korti fylgir með og í honum er kort af Heimaey með númerum leiðsagnanna.