Samfélagsleg áhrif hliðarvega á bæjarsamfélög. Færsla Suðurlandsvegar norður fyrir Selfoss

Umferð um Suðurlandsveg, þar sem hann liggur frá Hveragerði og austur fyrir Selfoss, hefur verið að aukast mikið á síðustu árum og í dag er þjóðvegurinn einn sá fjölfarnasti á landinu. Í náinni framtíð hyggst Vegagerðin tvöfalda veginn og færa hann út fyrir Selfoss í þeim tilgangi að auka umferðarör...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aldís Arnardóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8651
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8651
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8651 2023-05-15T16:49:41+02:00 Samfélagsleg áhrif hliðarvega á bæjarsamfélög. Færsla Suðurlandsvegar norður fyrir Selfoss Social impact of bypass routes on towns. South Iceland Highway moved to a location outside the town of Selfoss Aldís Arnardóttir 1987- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8651 is ice http://hdl.handle.net/1946/8651 Ferðamálafræði Selfoss Vegagerð Samgöngur Suðurlandsvegur Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:54:27Z Umferð um Suðurlandsveg, þar sem hann liggur frá Hveragerði og austur fyrir Selfoss, hefur verið að aukast mikið á síðustu árum og í dag er þjóðvegurinn einn sá fjölfarnasti á landinu. Í náinni framtíð hyggst Vegagerðin tvöfalda veginn og færa hann út fyrir Selfoss í þeim tilgangi að auka umferðaröryggi og afkastagetu hans. Framkvæmdir þar sem þjóðvegur flyst út fyrir þéttbýli geta haft víðtæk áhrif í för með sér, samfélagsleg og umhverfisleg í jákvæðum og neikvæðum skilningi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða möguleg samfélagsleg áhrif framkvæmdarinnar á Selfoss og varpa skýrara ljósi á mikilvægi þess að rannsaka og meta þau áhrif til að koma í veg fyrir að hagsmunaaðilar verði fyrir neikvæðum áhrifum í kjölfar framkvæmda. Við gagnaöflun voru tekin sex opin viðtöl við einstaklinga sem tengdust áætluðum framkvæmdum á Suðurlandsvegi á einhvern hátt. Helstu niðurstöður sýndu að mikilvægt er að flytja veginn út fyrir þéttbýli. Vegurinn er orðinn að faratálma þar sem hann liggur í gegnum Selfoss og umferðartafir á álagstímum algengar. Í kjölfar færslu Suðurlandsvegar út fyrir Selfoss myndi ferðatími fólks sem á leið um svæðið styttast og umferðaröryggi aukast. Lífsskilyrði íbúa á Selfossi myndu batna, draga myndi úr mengun innanbæjar og aðgengi að þjónustu yrði betra í kjölfar minni umferðar í gegnum bæinn. Mikilvægt er að hagsmunaaðilar á svæðinu séu vel upplýstir um ólíka áhrifaþætti framkvæmdarinnar og nýti þau markaðstækifæri sem felast í færslu Suðurlandsvegar út fyrir bæinn. Það þarf að vinna markvisst af því að búa til sérkenni og skapa aðdráttarafl til að koma í veg fyrir neikvæð efnahagsleg áhrif. Lykilorð: samgöngubætur, hliðarvegir, samfélagsleg áhrif, markaðstækifæri Traffic on South Iceland Route 1, Ring Road, where it lies from Hveragerði through Selfoss, has constantly been increasing in the last few years. Today it is one of the most travelled roads in the country. With the construction of a new road The Icelandic Road Administration (i. Vegagerðin), is planning to make a two lane wide road in ... Thesis Iceland Selfoss Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Hveragerði ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Selfoss
Vegagerð
Samgöngur
Suðurlandsvegur
spellingShingle Ferðamálafræði
Selfoss
Vegagerð
Samgöngur
Suðurlandsvegur
Aldís Arnardóttir 1987-
Samfélagsleg áhrif hliðarvega á bæjarsamfélög. Færsla Suðurlandsvegar norður fyrir Selfoss
topic_facet Ferðamálafræði
Selfoss
Vegagerð
Samgöngur
Suðurlandsvegur
description Umferð um Suðurlandsveg, þar sem hann liggur frá Hveragerði og austur fyrir Selfoss, hefur verið að aukast mikið á síðustu árum og í dag er þjóðvegurinn einn sá fjölfarnasti á landinu. Í náinni framtíð hyggst Vegagerðin tvöfalda veginn og færa hann út fyrir Selfoss í þeim tilgangi að auka umferðaröryggi og afkastagetu hans. Framkvæmdir þar sem þjóðvegur flyst út fyrir þéttbýli geta haft víðtæk áhrif í för með sér, samfélagsleg og umhverfisleg í jákvæðum og neikvæðum skilningi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða möguleg samfélagsleg áhrif framkvæmdarinnar á Selfoss og varpa skýrara ljósi á mikilvægi þess að rannsaka og meta þau áhrif til að koma í veg fyrir að hagsmunaaðilar verði fyrir neikvæðum áhrifum í kjölfar framkvæmda. Við gagnaöflun voru tekin sex opin viðtöl við einstaklinga sem tengdust áætluðum framkvæmdum á Suðurlandsvegi á einhvern hátt. Helstu niðurstöður sýndu að mikilvægt er að flytja veginn út fyrir þéttbýli. Vegurinn er orðinn að faratálma þar sem hann liggur í gegnum Selfoss og umferðartafir á álagstímum algengar. Í kjölfar færslu Suðurlandsvegar út fyrir Selfoss myndi ferðatími fólks sem á leið um svæðið styttast og umferðaröryggi aukast. Lífsskilyrði íbúa á Selfossi myndu batna, draga myndi úr mengun innanbæjar og aðgengi að þjónustu yrði betra í kjölfar minni umferðar í gegnum bæinn. Mikilvægt er að hagsmunaaðilar á svæðinu séu vel upplýstir um ólíka áhrifaþætti framkvæmdarinnar og nýti þau markaðstækifæri sem felast í færslu Suðurlandsvegar út fyrir bæinn. Það þarf að vinna markvisst af því að búa til sérkenni og skapa aðdráttarafl til að koma í veg fyrir neikvæð efnahagsleg áhrif. Lykilorð: samgöngubætur, hliðarvegir, samfélagsleg áhrif, markaðstækifæri Traffic on South Iceland Route 1, Ring Road, where it lies from Hveragerði through Selfoss, has constantly been increasing in the last few years. Today it is one of the most travelled roads in the country. With the construction of a new road The Icelandic Road Administration (i. Vegagerðin), is planning to make a two lane wide road in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Aldís Arnardóttir 1987-
author_facet Aldís Arnardóttir 1987-
author_sort Aldís Arnardóttir 1987-
title Samfélagsleg áhrif hliðarvega á bæjarsamfélög. Færsla Suðurlandsvegar norður fyrir Selfoss
title_short Samfélagsleg áhrif hliðarvega á bæjarsamfélög. Færsla Suðurlandsvegar norður fyrir Selfoss
title_full Samfélagsleg áhrif hliðarvega á bæjarsamfélög. Færsla Suðurlandsvegar norður fyrir Selfoss
title_fullStr Samfélagsleg áhrif hliðarvega á bæjarsamfélög. Færsla Suðurlandsvegar norður fyrir Selfoss
title_full_unstemmed Samfélagsleg áhrif hliðarvega á bæjarsamfélög. Færsla Suðurlandsvegar norður fyrir Selfoss
title_sort samfélagsleg áhrif hliðarvega á bæjarsamfélög. færsla suðurlandsvegar norður fyrir selfoss
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8651
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000)
geographic Varpa
Draga
Hveragerði
geographic_facet Varpa
Draga
Hveragerði
genre Iceland
Selfoss
genre_facet Iceland
Selfoss
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8651
_version_ 1766039855349891072