Er vænlegt að nota hugmyndafræði klasa til eflingar atvinnulífs í Stykkishólmi?

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefni þetta snýr að því að athuga hvort að hugmyndafræði klasa henti til eflingar atvinnulífs í Stykkishólmi. Notast var við kenningar Michaels E. Porter um samkeppnishæfni og klasasamstarf þar sem skoðað var hvað þarf að vera til sta...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gyða Steinsdóttir, Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/862
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/862
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/862 2023-05-15T13:08:43+02:00 Er vænlegt að nota hugmyndafræði klasa til eflingar atvinnulífs í Stykkishólmi? Gyða Steinsdóttir Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/862 is ice http://hdl.handle.net/1946/862 Atvinnulíf Byggðaþróun Sveitarfélög Megindlegar rannsóknir Stykkishólmur Viðskiptafræði Stjórnun Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:57:26Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefni þetta snýr að því að athuga hvort að hugmyndafræði klasa henti til eflingar atvinnulífs í Stykkishólmi. Notast var við kenningar Michaels E. Porter um samkeppnishæfni og klasasamstarf þar sem skoðað var hvað þarf að vera til staðar til að klasaverkefni nái framgangi. Við greiningarvinnuna var horft til fyrirliggjandi gagna sem snerta grunngerð samfélagsins. Þá voru tvær spurningakannanir framkvæmdar. Annars vegar fyrir fyrirtæki í bænum til að afla upplýsinga um grunngerð þeirra og vilja til samstarfs. Hins vegar fyrir íbúa bæjarins 18 ára og eldri í þeim tilgangi að kanna skiptingu í atvinnugreinar, menntunarstig og íbúaþróun. Að lokum var framkvæmd SVÓT greining til að greina styrkleika, veikeika, ógnanir og tækifæri í sveitarfélaginu. Helstu niðurstöður gefa að mati höfunda til kynna að hugmyndafræði klasa sé nálgun sem geti hentað við eflingu atvinnulífs í Stykkishólmi. Lykilorð: Atvinnulíf, demantskenning, klasaverkefni, samstarf, sveitarfélag. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Stykkishólmur ENVELOPE(-22.730,-22.730,65.075,65.075)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Atvinnulíf
Byggðaþróun
Sveitarfélög
Megindlegar rannsóknir
Stykkishólmur
Viðskiptafræði
Stjórnun
spellingShingle Atvinnulíf
Byggðaþróun
Sveitarfélög
Megindlegar rannsóknir
Stykkishólmur
Viðskiptafræði
Stjórnun
Gyða Steinsdóttir
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
Er vænlegt að nota hugmyndafræði klasa til eflingar atvinnulífs í Stykkishólmi?
topic_facet Atvinnulíf
Byggðaþróun
Sveitarfélög
Megindlegar rannsóknir
Stykkishólmur
Viðskiptafræði
Stjórnun
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefni þetta snýr að því að athuga hvort að hugmyndafræði klasa henti til eflingar atvinnulífs í Stykkishólmi. Notast var við kenningar Michaels E. Porter um samkeppnishæfni og klasasamstarf þar sem skoðað var hvað þarf að vera til staðar til að klasaverkefni nái framgangi. Við greiningarvinnuna var horft til fyrirliggjandi gagna sem snerta grunngerð samfélagsins. Þá voru tvær spurningakannanir framkvæmdar. Annars vegar fyrir fyrirtæki í bænum til að afla upplýsinga um grunngerð þeirra og vilja til samstarfs. Hins vegar fyrir íbúa bæjarins 18 ára og eldri í þeim tilgangi að kanna skiptingu í atvinnugreinar, menntunarstig og íbúaþróun. Að lokum var framkvæmd SVÓT greining til að greina styrkleika, veikeika, ógnanir og tækifæri í sveitarfélaginu. Helstu niðurstöður gefa að mati höfunda til kynna að hugmyndafræði klasa sé nálgun sem geti hentað við eflingu atvinnulífs í Stykkishólmi. Lykilorð: Atvinnulíf, demantskenning, klasaverkefni, samstarf, sveitarfélag.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Gyða Steinsdóttir
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
author_facet Gyða Steinsdóttir
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
author_sort Gyða Steinsdóttir
title Er vænlegt að nota hugmyndafræði klasa til eflingar atvinnulífs í Stykkishólmi?
title_short Er vænlegt að nota hugmyndafræði klasa til eflingar atvinnulífs í Stykkishólmi?
title_full Er vænlegt að nota hugmyndafræði klasa til eflingar atvinnulífs í Stykkishólmi?
title_fullStr Er vænlegt að nota hugmyndafræði klasa til eflingar atvinnulífs í Stykkishólmi?
title_full_unstemmed Er vænlegt að nota hugmyndafræði klasa til eflingar atvinnulífs í Stykkishólmi?
title_sort er vænlegt að nota hugmyndafræði klasa til eflingar atvinnulífs í stykkishólmi?
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/862
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-22.730,-22.730,65.075,65.075)
geographic Akureyri
Mati
Stykkishólmur
geographic_facet Akureyri
Mati
Stykkishólmur
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/862
_version_ 1766115241464168448