Möguleikar á lengingu ferðamannatímabilsins með menningarviðburðum

Árstíðasveiflur í ferðaþjónustu er þekkt fyrirbæri í heiminum og þá sérstaklega á norðurhveli jarðar. Ísland er engin undantekning hvað það varðar en samkvæmt könnunum Ferðamálastofu koma flestir ferðamenn til Íslands yfir sumartímann. Náttúra Íslands hefur verið aðalaðdráttarafl erlendra ferðamanna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eva Dögg Guðmundsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8535
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8535
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8535 2023-05-15T16:49:11+02:00 Möguleikar á lengingu ferðamannatímabilsins með menningarviðburðum The possibilities to extend the main tourism season with cultural events Eva Dögg Guðmundsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8535 is ice http://hdl.handle.net/1946/8535 Ferðamálafræði Menningartengd ferðaþjónusta Árstíðasveiflur Markaðssetning Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:57:17Z Árstíðasveiflur í ferðaþjónustu er þekkt fyrirbæri í heiminum og þá sérstaklega á norðurhveli jarðar. Ísland er engin undantekning hvað það varðar en samkvæmt könnunum Ferðamálastofu koma flestir ferðamenn til Íslands yfir sumartímann. Náttúra Íslands hefur verið aðalaðdráttarafl erlendra ferðamanna sem heimsækja landið en lítill hluti ferðast vegna menningar og sögu landsins. Markmið með rannsókn þessari er að kanna hvort möguleiki sé að dreifa árstíðabundinni eftirspurn ferðaþjónustunnar með menningarviðburðum í Reykjavík. Markmið er einnig að skoða hversu mikil áhersla er lögð á markaðssetningu menningarviðburða erlendis og hvort að grundvöllur sé fyrir því að auka menningarviðburði á veturna. Niðurstöðurnar byggjast á viðtölum við sjö aðila sem koma með einum eða öðrum hætti að menningu, menningarviðburðum eða ferðaþjónustu. Helstu niðurstöður sýna að almennt er framboð menningarviðburða gott í Reykjavík. Þó eru flestir menningarviðburðir á háanna- og jaðartímanum og því grundvöllur að efla framboð yfir vetrartímann. Markaðssetningu menningarviðburða er markvisst komið til skila erlendis en áhersla hefur verið að kynna þá fyrst og fremst fyrir heimamönnum. Það hefur sýnt sig að þátttaka heimamanna sé lykillinn að velgengni menningarviðburða og því ekki raunhæft að fara af stað með menningarviðburði einungis með því markmiði að laða að ferðamenn. Það gæti hinsvegar haft áhrif á komur ferðamanna og að þeir velji ferðalagið á öðrum tíma ef eitthvað er um að vera. Það er því möguleiki að fara þessa leið til að lengja ferðamannatímabilið en það þarf að vera í góðri samvinnu við aðila innan menningar, og ferðaþjónustu og lykilaðila í markaðssetningu. Seasonal demand in the tourism industry is a well-known phenomenon in the world, especially in the peripheral areas. Iceland is no exception for that matter but according to the Icelandic Tourism Board most visitors travel to Iceland during the summertime. Icelandic nature has been the main tourism attraction for foreign tourists but a small amount of visitors ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Menningartengd ferðaþjónusta
Árstíðasveiflur
Markaðssetning
spellingShingle Ferðamálafræði
Menningartengd ferðaþjónusta
Árstíðasveiflur
Markaðssetning
Eva Dögg Guðmundsdóttir 1987-
Möguleikar á lengingu ferðamannatímabilsins með menningarviðburðum
topic_facet Ferðamálafræði
Menningartengd ferðaþjónusta
Árstíðasveiflur
Markaðssetning
description Árstíðasveiflur í ferðaþjónustu er þekkt fyrirbæri í heiminum og þá sérstaklega á norðurhveli jarðar. Ísland er engin undantekning hvað það varðar en samkvæmt könnunum Ferðamálastofu koma flestir ferðamenn til Íslands yfir sumartímann. Náttúra Íslands hefur verið aðalaðdráttarafl erlendra ferðamanna sem heimsækja landið en lítill hluti ferðast vegna menningar og sögu landsins. Markmið með rannsókn þessari er að kanna hvort möguleiki sé að dreifa árstíðabundinni eftirspurn ferðaþjónustunnar með menningarviðburðum í Reykjavík. Markmið er einnig að skoða hversu mikil áhersla er lögð á markaðssetningu menningarviðburða erlendis og hvort að grundvöllur sé fyrir því að auka menningarviðburði á veturna. Niðurstöðurnar byggjast á viðtölum við sjö aðila sem koma með einum eða öðrum hætti að menningu, menningarviðburðum eða ferðaþjónustu. Helstu niðurstöður sýna að almennt er framboð menningarviðburða gott í Reykjavík. Þó eru flestir menningarviðburðir á háanna- og jaðartímanum og því grundvöllur að efla framboð yfir vetrartímann. Markaðssetningu menningarviðburða er markvisst komið til skila erlendis en áhersla hefur verið að kynna þá fyrst og fremst fyrir heimamönnum. Það hefur sýnt sig að þátttaka heimamanna sé lykillinn að velgengni menningarviðburða og því ekki raunhæft að fara af stað með menningarviðburði einungis með því markmiði að laða að ferðamenn. Það gæti hinsvegar haft áhrif á komur ferðamanna og að þeir velji ferðalagið á öðrum tíma ef eitthvað er um að vera. Það er því möguleiki að fara þessa leið til að lengja ferðamannatímabilið en það þarf að vera í góðri samvinnu við aðila innan menningar, og ferðaþjónustu og lykilaðila í markaðssetningu. Seasonal demand in the tourism industry is a well-known phenomenon in the world, especially in the peripheral areas. Iceland is no exception for that matter but according to the Icelandic Tourism Board most visitors travel to Iceland during the summertime. Icelandic nature has been the main tourism attraction for foreign tourists but a small amount of visitors ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Eva Dögg Guðmundsdóttir 1987-
author_facet Eva Dögg Guðmundsdóttir 1987-
author_sort Eva Dögg Guðmundsdóttir 1987-
title Möguleikar á lengingu ferðamannatímabilsins með menningarviðburðum
title_short Möguleikar á lengingu ferðamannatímabilsins með menningarviðburðum
title_full Möguleikar á lengingu ferðamannatímabilsins með menningarviðburðum
title_fullStr Möguleikar á lengingu ferðamannatímabilsins með menningarviðburðum
title_full_unstemmed Möguleikar á lengingu ferðamannatímabilsins með menningarviðburðum
title_sort möguleikar á lengingu ferðamannatímabilsins með menningarviðburðum
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8535
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8535
_version_ 1766039318095200256