Ímynd Súðavíkurhrepps

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Sú ritgerð sem hér fer á eftir fjallar um rannsókn á viðhorfi og ímynd fólks til Súðavíkurhrepps. Markmið rannsóknarinnar er að gefa hugmynd um árangur þess ímyndarstarfs sem unnið hefur verið eftir mikla uppbyggingu við erfiðar ytri aðs...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Þorgeirsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/851
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/851
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/851 2023-05-15T13:08:43+02:00 Ímynd Súðavíkurhrepps Kristín Þorgeirsdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/851 is ice http://hdl.handle.net/1946/851 Markaðssetning Súðavík Ímynd Markaðsfræði Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:58:20Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Sú ritgerð sem hér fer á eftir fjallar um rannsókn á viðhorfi og ímynd fólks til Súðavíkurhrepps. Markmið rannsóknarinnar er að gefa hugmynd um árangur þess ímyndarstarfs sem unnið hefur verið eftir mikla uppbyggingu við erfiðar ytri aðstæður. Notuð var rannsókn í formi rýnihópa. Þrír sex manna hópar voru fengnir til að tjá sig um efnið og voru flestir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Ef marka má skoðanir rýnihópanna þriggja voru helstu niðurstöður rannsóknarinnar þær að þátttakendur höfðu ekki tekið sérstaklega eftir uppbyggingarstarfi Súðavíkurhrepps. Þó var munur á hversu mikið jákvæðari og meðvitaðri þeir þátttakendur sem heimsótt höfðu Súðavík voru, varðandi það hvað sveitarfélagið hefur upp á að bjóða. Áberandi var hve mjög þátttakendur voru uppteknir af þeirri hættu sem þeir telja steðja að íbúum Vestfjarða og þá ekki síst Súðavíkur hvað varðar snjóflóð. Bersýnilegt var að fréttaumfjallanir um snjóflóðahættu sitja eftir í hugum fólks og svo virtist sem skynjun sumra væri sú að þessi ógn stafaði stöðugt að íbúum Vestfjarða. Lykilorð: Sveitarfélag Markaðshlutun Staðfærsla Ímynd Rýnihóparannsókn Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Súðavík ENVELOPE(-22.986,-22.986,66.038,66.038)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Markaðssetning
Súðavík
Ímynd
Markaðsfræði
spellingShingle Markaðssetning
Súðavík
Ímynd
Markaðsfræði
Kristín Þorgeirsdóttir
Ímynd Súðavíkurhrepps
topic_facet Markaðssetning
Súðavík
Ímynd
Markaðsfræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Sú ritgerð sem hér fer á eftir fjallar um rannsókn á viðhorfi og ímynd fólks til Súðavíkurhrepps. Markmið rannsóknarinnar er að gefa hugmynd um árangur þess ímyndarstarfs sem unnið hefur verið eftir mikla uppbyggingu við erfiðar ytri aðstæður. Notuð var rannsókn í formi rýnihópa. Þrír sex manna hópar voru fengnir til að tjá sig um efnið og voru flestir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Ef marka má skoðanir rýnihópanna þriggja voru helstu niðurstöður rannsóknarinnar þær að þátttakendur höfðu ekki tekið sérstaklega eftir uppbyggingarstarfi Súðavíkurhrepps. Þó var munur á hversu mikið jákvæðari og meðvitaðri þeir þátttakendur sem heimsótt höfðu Súðavík voru, varðandi það hvað sveitarfélagið hefur upp á að bjóða. Áberandi var hve mjög þátttakendur voru uppteknir af þeirri hættu sem þeir telja steðja að íbúum Vestfjarða og þá ekki síst Súðavíkur hvað varðar snjóflóð. Bersýnilegt var að fréttaumfjallanir um snjóflóðahættu sitja eftir í hugum fólks og svo virtist sem skynjun sumra væri sú að þessi ógn stafaði stöðugt að íbúum Vestfjarða. Lykilorð: Sveitarfélag Markaðshlutun Staðfærsla Ímynd Rýnihóparannsókn
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Kristín Þorgeirsdóttir
author_facet Kristín Þorgeirsdóttir
author_sort Kristín Þorgeirsdóttir
title Ímynd Súðavíkurhrepps
title_short Ímynd Súðavíkurhrepps
title_full Ímynd Súðavíkurhrepps
title_fullStr Ímynd Súðavíkurhrepps
title_full_unstemmed Ímynd Súðavíkurhrepps
title_sort ímynd súðavíkurhrepps
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/851
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-22.986,-22.986,66.038,66.038)
geographic Akureyri
Mikla
Súðavík
geographic_facet Akureyri
Mikla
Súðavík
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/851
_version_ 1766116107680219136