Meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu

Þessi ritgerð fjallar um mismunandi meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu, en um 20% ófrískra kvenna glíma við þetta vandamál. Tilgangur ritgerðarinnar var tvíþættur; annars vegar að kynna sér heimildir um mismunandi meðferðir við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu, hins vegar að...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þórunn Kristín Kjærbo 1987-, Steinunn Ylfa Harðardóttir 1987-, Þorgerður Jóhannsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8492
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8492
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8492 2023-05-15T16:51:56+02:00 Meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu Þórunn Kristín Kjærbo 1987- Steinunn Ylfa Harðardóttir 1987- Þorgerður Jóhannsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8492 is ice http://hdl.handle.net/1946/8492 Sjúkraþjálfun Meðganga Stoðkerfi (líffærafræði) Grindarverkir Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:58:31Z Þessi ritgerð fjallar um mismunandi meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu, en um 20% ófrískra kvenna glíma við þetta vandamál. Tilgangur ritgerðarinnar var tvíþættur; annars vegar að kynna sér heimildir um mismunandi meðferðir við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu, hins vegar að kanna algengi hverrar meðferðar hjá sjúkraþjálfurum í Félagi íslenskra sjúkraþjálfara og rök þeirra fyrir vali sínu á meðferðum. Þetta var kannað með spurningalista. Margar meðferðir eru í boði fyrir konur með mjaðmagrindarverki á meðgöngu. Gerð verður grein fyrir hverri meðferð, rannsóknum sem liggja að baki henni, auk kostum og göllum hverrar meðferðar. Einnig verður fjallað um í hvaða tilfellum hver meðferð á rétt á sér. Niðurstöður úr könnuninni voru að fræðsla, mjúkvefjameðferð, æfingar og útvegun hjálpartækja voru algengustu form meðferða við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu meðal sjúkraþjálfara á Íslandi. Yfir helmingur sjúkraþjálfara notuðu einnig teygjur, liðlosun og hitameðferð við þessu vandamáli. Minna en helmingur notuðu laser, kinesio teip, kuldameðferð, TENS, nálastungur og hljóðbylgjur í meðferð sinni. Almennt voru ekki nægar heimildir til varðandi árangur meðferða við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu. Þörf er á að rannsaka þetta betur. This thesis is about the different therapies physiotherapists use when treating pelvic girdle pain during pregnancy, which is a fairly common problem among pregnant women, as approximately 20% suffer from this problem. The purpose of this thesis was twofold, on the one hand to study the documentation on different therapies, and on the other hand to find out what type of therapy is preferred by physiotherapists in Iceland and the reason behind their treatment choices. This was done by using a questionnaire. Many therapies are available for women with pregnancy related pelvic girdle pain. Each of these therapies was assessed individually, according to available research, and their pros and cons were evaluated as well as recommended application. The results of the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjúkraþjálfun
Meðganga
Stoðkerfi (líffærafræði)
Grindarverkir
spellingShingle Sjúkraþjálfun
Meðganga
Stoðkerfi (líffærafræði)
Grindarverkir
Þórunn Kristín Kjærbo 1987-
Steinunn Ylfa Harðardóttir 1987-
Þorgerður Jóhannsdóttir 1987-
Meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu
topic_facet Sjúkraþjálfun
Meðganga
Stoðkerfi (líffærafræði)
Grindarverkir
description Þessi ritgerð fjallar um mismunandi meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu, en um 20% ófrískra kvenna glíma við þetta vandamál. Tilgangur ritgerðarinnar var tvíþættur; annars vegar að kynna sér heimildir um mismunandi meðferðir við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu, hins vegar að kanna algengi hverrar meðferðar hjá sjúkraþjálfurum í Félagi íslenskra sjúkraþjálfara og rök þeirra fyrir vali sínu á meðferðum. Þetta var kannað með spurningalista. Margar meðferðir eru í boði fyrir konur með mjaðmagrindarverki á meðgöngu. Gerð verður grein fyrir hverri meðferð, rannsóknum sem liggja að baki henni, auk kostum og göllum hverrar meðferðar. Einnig verður fjallað um í hvaða tilfellum hver meðferð á rétt á sér. Niðurstöður úr könnuninni voru að fræðsla, mjúkvefjameðferð, æfingar og útvegun hjálpartækja voru algengustu form meðferða við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu meðal sjúkraþjálfara á Íslandi. Yfir helmingur sjúkraþjálfara notuðu einnig teygjur, liðlosun og hitameðferð við þessu vandamáli. Minna en helmingur notuðu laser, kinesio teip, kuldameðferð, TENS, nálastungur og hljóðbylgjur í meðferð sinni. Almennt voru ekki nægar heimildir til varðandi árangur meðferða við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu. Þörf er á að rannsaka þetta betur. This thesis is about the different therapies physiotherapists use when treating pelvic girdle pain during pregnancy, which is a fairly common problem among pregnant women, as approximately 20% suffer from this problem. The purpose of this thesis was twofold, on the one hand to study the documentation on different therapies, and on the other hand to find out what type of therapy is preferred by physiotherapists in Iceland and the reason behind their treatment choices. This was done by using a questionnaire. Many therapies are available for women with pregnancy related pelvic girdle pain. Each of these therapies was assessed individually, according to available research, and their pros and cons were evaluated as well as recommended application. The results of the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórunn Kristín Kjærbo 1987-
Steinunn Ylfa Harðardóttir 1987-
Þorgerður Jóhannsdóttir 1987-
author_facet Þórunn Kristín Kjærbo 1987-
Steinunn Ylfa Harðardóttir 1987-
Þorgerður Jóhannsdóttir 1987-
author_sort Þórunn Kristín Kjærbo 1987-
title Meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu
title_short Meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu
title_full Meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu
title_fullStr Meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu
title_full_unstemmed Meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu
title_sort meðferðir sjúkraþjálfara við mjaðmagrindarverkjum á meðgöngu
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8492
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8492
_version_ 1766042079010488320