Kostnaðargreining heimaþjónustu Fjarðabyggðar

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Félagsleg heimaþjónusta er hluti af þeirri þjónustu sem sveitafélögum á Íslandi ber skylda til að bjóða íbúum sínum upp á. Er þessi þjónusta studd með lögum um félagsþjónustu sveitafélaga og lögum um málefni aldraðra. Munur getur verið á...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Guðfinnsdóttir, Helga Katrín Leifsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/836
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/836
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/836 2023-05-15T13:08:44+02:00 Kostnaðargreining heimaþjónustu Fjarðabyggðar Helga Guðfinnsdóttir Helga Katrín Leifsdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/836 is ice http://hdl.handle.net/1946/836 Sveitarfélög Félagsleg þjónusta Kostnaður Fjarðabyggð Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:54:45Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Félagsleg heimaþjónusta er hluti af þeirri þjónustu sem sveitafélögum á Íslandi ber skylda til að bjóða íbúum sínum upp á. Er þessi þjónusta studd með lögum um félagsþjónustu sveitafélaga og lögum um málefni aldraðra. Munur getur verið á þjónustunni milli sveitarfélaga en það fer eftir samsetningu þjónustuþega hvernig þjónustan er veitt. Í Fjarðabyggð eru sex byggðarkjarnar, það eru Mjóifjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður. Er regluleg heimaþjónusta veitt í fimm byggðarkjörnum en það er aðeins i Mjóafirði sem er ekki regluleg félagsleg heimaþjónusta. Höfundar ákváðu að kostnaðargreina félagslega heimaþjónustu hjá sveitafélaginu Fjarðabyggð á bókhaldsárinu 2006 en sá kostnaður var um það bil fjórðungur af heildargjöldum félagsþjónustusviðsins. Þegar byggðarkjarnarnir fimm voru bornir saman þá kom í ljós að heildartekjur, heildargjöld, heildarþjónustutímar og gjöld umfram tekjur eru í svipuðu hlutfalli miðað við stærð hvers kjarna. Þegar Fjarðabyggð var síðan borin saman við tvö önnur sveitarfélög, Seltjarnarnes og Skagafjörð, má sjá að tekjur Fjarðabyggðar sem hlutfall af heildarkostnaði voru minni en hjá samanburðarsveitafélögunum. Kostnaður á hvert heimili var hæstur hjá Fjarðabyggð. Í þessum samanburði var heimaþjónustan í flestum tilfellum dýrust í Fjarðabyggð vegna þess að meðal þjónustustundir eru fleiri á heimili í Fjarðabyggð en á hinum stöðunum tveimur. Það gæti skýrst af því hve meðalaldur þjónustuþega í Fjarðabyggð er hár og skortur hefur verið á hjúkrunarrýmum. Félagsleg heimaþjónusta Þjónusta (Service) Kostnaðargreining (Cost analysis) Kostnaður (Costing) Þjónustustundir (Service hour) Thesis Akureyri Akureyri Eskifjörður Neskaupstaður Seltjarnarnes Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Fjórðungur ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267) Seltjarnarnes ENVELOPE(-21.995,-21.995,64.153,64.153) Neskaupstaður ENVELOPE(-13.684,-13.684,65.148,65.148) Eskifjörður ENVELOPE(-14.017,-14.017,65.067,65.067) Reyðarfjörður ENVELOPE(-13.933,-13.933,65.021,65.021) Fjarðabyggð ENVELOPE(-14.000,-14.000,65.083,65.083) Fáskrúðsfjörður ENVELOPE(-13.901,-13.901,64.910,64.910) Stöðvarfjörður ENVELOPE(-13.875,-13.875,64.833,64.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sveitarfélög
Félagsleg þjónusta
Kostnaður
Fjarðabyggð
spellingShingle Sveitarfélög
Félagsleg þjónusta
Kostnaður
Fjarðabyggð
Helga Guðfinnsdóttir
Helga Katrín Leifsdóttir
Kostnaðargreining heimaþjónustu Fjarðabyggðar
topic_facet Sveitarfélög
Félagsleg þjónusta
Kostnaður
Fjarðabyggð
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Félagsleg heimaþjónusta er hluti af þeirri þjónustu sem sveitafélögum á Íslandi ber skylda til að bjóða íbúum sínum upp á. Er þessi þjónusta studd með lögum um félagsþjónustu sveitafélaga og lögum um málefni aldraðra. Munur getur verið á þjónustunni milli sveitarfélaga en það fer eftir samsetningu þjónustuþega hvernig þjónustan er veitt. Í Fjarðabyggð eru sex byggðarkjarnar, það eru Mjóifjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður. Er regluleg heimaþjónusta veitt í fimm byggðarkjörnum en það er aðeins i Mjóafirði sem er ekki regluleg félagsleg heimaþjónusta. Höfundar ákváðu að kostnaðargreina félagslega heimaþjónustu hjá sveitafélaginu Fjarðabyggð á bókhaldsárinu 2006 en sá kostnaður var um það bil fjórðungur af heildargjöldum félagsþjónustusviðsins. Þegar byggðarkjarnarnir fimm voru bornir saman þá kom í ljós að heildartekjur, heildargjöld, heildarþjónustutímar og gjöld umfram tekjur eru í svipuðu hlutfalli miðað við stærð hvers kjarna. Þegar Fjarðabyggð var síðan borin saman við tvö önnur sveitarfélög, Seltjarnarnes og Skagafjörð, má sjá að tekjur Fjarðabyggðar sem hlutfall af heildarkostnaði voru minni en hjá samanburðarsveitafélögunum. Kostnaður á hvert heimili var hæstur hjá Fjarðabyggð. Í þessum samanburði var heimaþjónustan í flestum tilfellum dýrust í Fjarðabyggð vegna þess að meðal þjónustustundir eru fleiri á heimili í Fjarðabyggð en á hinum stöðunum tveimur. Það gæti skýrst af því hve meðalaldur þjónustuþega í Fjarðabyggð er hár og skortur hefur verið á hjúkrunarrýmum. Félagsleg heimaþjónusta Þjónusta (Service) Kostnaðargreining (Cost analysis) Kostnaður (Costing) Þjónustustundir (Service hour)
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Helga Guðfinnsdóttir
Helga Katrín Leifsdóttir
author_facet Helga Guðfinnsdóttir
Helga Katrín Leifsdóttir
author_sort Helga Guðfinnsdóttir
title Kostnaðargreining heimaþjónustu Fjarðabyggðar
title_short Kostnaðargreining heimaþjónustu Fjarðabyggðar
title_full Kostnaðargreining heimaþjónustu Fjarðabyggðar
title_fullStr Kostnaðargreining heimaþjónustu Fjarðabyggðar
title_full_unstemmed Kostnaðargreining heimaþjónustu Fjarðabyggðar
title_sort kostnaðargreining heimaþjónustu fjarðabyggðar
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/836
long_lat ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267)
ENVELOPE(-21.995,-21.995,64.153,64.153)
ENVELOPE(-13.684,-13.684,65.148,65.148)
ENVELOPE(-14.017,-14.017,65.067,65.067)
ENVELOPE(-13.933,-13.933,65.021,65.021)
ENVELOPE(-14.000,-14.000,65.083,65.083)
ENVELOPE(-13.901,-13.901,64.910,64.910)
ENVELOPE(-13.875,-13.875,64.833,64.833)
geographic Akureyri
Fjórðungur
Seltjarnarnes
Neskaupstaður
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fjarðabyggð
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
geographic_facet Akureyri
Fjórðungur
Seltjarnarnes
Neskaupstaður
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fjarðabyggð
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
genre Akureyri
Akureyri
Eskifjörður
Neskaupstaður
Seltjarnarnes
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Eskifjörður
Neskaupstaður
Seltjarnarnes
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/836
_version_ 1766117798753337344