Inspired by Iceland. Viðhorf til markaðsátaksins

Við eldgosið í Eyjafjallajökli leit út fyrir að ferðaþjónustan í landinu yrði fyrir miklum skaða. Því var ákveðið að fara í markaðsátak til að reyna að bjarga ferðamannasumrinu 2010. Átakið, Inspired by Iceland, var samstarfsverkefni íslenska ríkisins, Reykjavíkurborgar, Icelandair, Iceland Express,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Finnur Ingi Stefánsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8300
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8300
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8300 2023-05-15T16:44:15+02:00 Inspired by Iceland. Viðhorf til markaðsátaksins Finnur Ingi Stefánsson 1987- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8300 is ice http://hdl.handle.net/1946/8300 Ferðamálafræði Markaðssetning Ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:50:55Z Við eldgosið í Eyjafjallajökli leit út fyrir að ferðaþjónustan í landinu yrði fyrir miklum skaða. Því var ákveðið að fara í markaðsátak til að reyna að bjarga ferðamannasumrinu 2010. Átakið, Inspired by Iceland, var samstarfsverkefni íslenska ríkisins, Reykjavíkurborgar, Icelandair, Iceland Express, Íslandsstofu, markaðsstofa landshlutanna og aðila í Samtökum ferðaþjónustunnar. Markmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf þeirra sem starfa við markaðssetningu í ferðaþjónustu til Inspired by Iceland markaðsátaksins og hvort áhrif átaksins hafi verið svipuð um allt landið eða hvort einhverjir hlutar þess hafi komið betur út en aðrir. Við gagnaöflun var notast við eigindlegar rannsóknaraðferðir. Tekin voru sex opin viðtöl og í þremur tilfellum var viðtalsrammanum svarað í gegnum tölvupóst. Niðurstöður sýna að viðmælendur voru almennt ánægðir með að farið var í þetta átak. Sérstaklega var fólk ánægt með þá samvinnu sem átakið leiddi til meðal ferðaþjónustuaðila í landinu. Þó eru nokkrir vankantar sem fólk benti á. Þar ber helst að nefna val á markhópum og dreifing áhrifa átaksins um landsbyggðina. Fólk talar um að það myndi ráðast í annað sambærilegt átak í framtíðiðinni, sérstaklega ef reynt yrði að bæta það sem ekki fór nógu vel í þessu. Lykilorð: Inspired by Iceland, markaðsátak, markaðsstofur landshlutanna. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Markaðssetning
Ferðaþjónusta
spellingShingle Ferðamálafræði
Markaðssetning
Ferðaþjónusta
Finnur Ingi Stefánsson 1987-
Inspired by Iceland. Viðhorf til markaðsátaksins
topic_facet Ferðamálafræði
Markaðssetning
Ferðaþjónusta
description Við eldgosið í Eyjafjallajökli leit út fyrir að ferðaþjónustan í landinu yrði fyrir miklum skaða. Því var ákveðið að fara í markaðsátak til að reyna að bjarga ferðamannasumrinu 2010. Átakið, Inspired by Iceland, var samstarfsverkefni íslenska ríkisins, Reykjavíkurborgar, Icelandair, Iceland Express, Íslandsstofu, markaðsstofa landshlutanna og aðila í Samtökum ferðaþjónustunnar. Markmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf þeirra sem starfa við markaðssetningu í ferðaþjónustu til Inspired by Iceland markaðsátaksins og hvort áhrif átaksins hafi verið svipuð um allt landið eða hvort einhverjir hlutar þess hafi komið betur út en aðrir. Við gagnaöflun var notast við eigindlegar rannsóknaraðferðir. Tekin voru sex opin viðtöl og í þremur tilfellum var viðtalsrammanum svarað í gegnum tölvupóst. Niðurstöður sýna að viðmælendur voru almennt ánægðir með að farið var í þetta átak. Sérstaklega var fólk ánægt með þá samvinnu sem átakið leiddi til meðal ferðaþjónustuaðila í landinu. Þó eru nokkrir vankantar sem fólk benti á. Þar ber helst að nefna val á markhópum og dreifing áhrifa átaksins um landsbyggðina. Fólk talar um að það myndi ráðast í annað sambærilegt átak í framtíðiðinni, sérstaklega ef reynt yrði að bæta það sem ekki fór nógu vel í þessu. Lykilorð: Inspired by Iceland, markaðsátak, markaðsstofur landshlutanna.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Finnur Ingi Stefánsson 1987-
author_facet Finnur Ingi Stefánsson 1987-
author_sort Finnur Ingi Stefánsson 1987-
title Inspired by Iceland. Viðhorf til markaðsátaksins
title_short Inspired by Iceland. Viðhorf til markaðsátaksins
title_full Inspired by Iceland. Viðhorf til markaðsátaksins
title_fullStr Inspired by Iceland. Viðhorf til markaðsátaksins
title_full_unstemmed Inspired by Iceland. Viðhorf til markaðsátaksins
title_sort inspired by iceland. viðhorf til markaðsátaksins
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8300
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8300
_version_ 1766034555599323136