Sinn er siður í landi hverju. Samanburður á mansali barna í Afríku við sumardvöl íslenskra barna um miðja síðustu öld

Ritgerðin fjallar um mansal barna í Afríku, fósturbörn á Íslandi og dvöl íslenskra barna sem send voru í sveit um miðja síðustu öld og hverjar voru oft á tíðum ástæður þess að þau voru send í sveit. Einnig er fjallað um aðkomu vestrænna hjálparsamtaka að málefnum barna í Afríku og þann ágreining sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Aradóttir 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8222