Sinn er siður í landi hverju. Samanburður á mansali barna í Afríku við sumardvöl íslenskra barna um miðja síðustu öld

Ritgerðin fjallar um mansal barna í Afríku, fósturbörn á Íslandi og dvöl íslenskra barna sem send voru í sveit um miðja síðustu öld og hverjar voru oft á tíðum ástæður þess að þau voru send í sveit. Einnig er fjallað um aðkomu vestrænna hjálparsamtaka að málefnum barna í Afríku og þann ágreining sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Aradóttir 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8222
Description
Summary:Ritgerðin fjallar um mansal barna í Afríku, fósturbörn á Íslandi og dvöl íslenskra barna sem send voru í sveit um miðja síðustu öld og hverjar voru oft á tíðum ástæður þess að þau voru send í sveit. Einnig er fjallað um aðkomu vestrænna hjálparsamtaka að málefnum barna í Afríku og þann ágreining sem skapast hefur milli foreldra þeirra og hjálparsamtaka sem komið hafa að málum og sem telja að flutningur barnanna á milli landamæra vegna skólagöngu og hvernig þau vinni fyrir sér með betli sé flokkað sem mansal. Við gerð þessarar ritgerðar var unnið með rannsókn Jónínu Einarsdóttur ásamt öðrum sem gerð var í Afríku á árunum 2009 og 2010. Einnig studdist ég við gögn frá Þjóðháttadeild Þjóðminjasafns Íslands varðandi sumardvöl íslenskra barna. The thesis is about trafficking of children in Africa, foster children in Iceland and the stay of children who were sent to the countryside in the last century and also what the reasons for their stay were. Also, the thesis concerns the part Western charity organisations play in the matters of child trafficking and conflicts between the children´s parents and the charity organisations that consider the movement of children across state borders to be trafficking. By writing on this thesis I worked with the research of Dr. Jónína Einarsdóttir et. al., done in Africa during the years 2009 and 2010. Also, I used data from Þjóðháttadeild at the National Museum in Iceland concerning the summers stay of Icelandic children.