Félagsráðgjöf í grunnskólum. Aðkoma félagsráðgjafa að persónulegri ráðgjöf í skólum

Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar er félagsráðgjöf á fræðslu- og skólasviði þar sem markmiðið er að kanna aðkomu félagsráðgjafa að persónulegri ráðgjöf í grunnskólum landsins. Í nútímasamfélagi eyða börn mun meiri tíma í skólanum en áður, félagsleg vandamál eru orðin fleiri og einelti orðið mun s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kolbrún Halla Ingólfsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8124