Geðfatlaðir, afbrot og úrræði

Geðheilsa felst í hugsunum okkar, tilfinningum og hvernig við tengjumst öðrum einstaklingum. Allir geta þjáðst af einkennum geðrænna vandkvæða og er talið að tæplega fjórðungur íbúa vestrænna ríkja glími við geðheilbrigðisvanda. Ef tekið er mið af Íslendingum er talið að fjórði til fimmti hver einst...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kolbrún Tinna Guttormsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8123
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8123
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8123 2023-05-15T16:52:26+02:00 Geðfatlaðir, afbrot og úrræði Kolbrún Tinna Guttormsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8123 is ice http://hdl.handle.net/1946/8123 Félagsráðgjöf Afbrot Geðfatlaðir Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:53:48Z Geðheilsa felst í hugsunum okkar, tilfinningum og hvernig við tengjumst öðrum einstaklingum. Allir geta þjáðst af einkennum geðrænna vandkvæða og er talið að tæplega fjórðungur íbúa vestrænna ríkja glími við geðheilbrigðisvanda. Ef tekið er mið af Íslendingum er talið að fjórði til fimmti hver einstaklingur upplifi einkenni geðraskana einhvern tímann á ævinni. Ritgerðin er byggð á heimildum og er markmið hennar að varpa ljósi á þær helstu geðfatlanir sem geðfatlaðir eiga við að etja og skilgreiningar þeirra. Auk þess verður farið yfir helstu úrræði sem eru fyrir hendi innan fangelsa sem og út í samfélaginu fyrir þennan sértæka hóp skjólstæðinga. Rannsóknarspurningarnar sem leitast verður við að svara eru eftirfarandi: Er samband á milli ákveðinna geðraskana og afbrotahegðunar og eru úrræði í samfélaginu og í fangelsum fullnægjandi fyrir þennan sértæka hóp afbrotamanna. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru að þær geðraskanir sem hafa samkvæmt rannsóknum mest áhrif á afbrotahegðun eru geðklofi, siðblinda, andfélagslegur persónuleiki, jaðarpersónuleikaröskun og þunglyndi. Talið er að 10-15% þeirra sem dveljast í fangelsum um heim allan þjást af alvarlegum geðröskunum. Einnig hafa rannsóknir sýnt tengsl eru á milli tíðni innlagna á geðdeild og fjölda einstaklinga í fangelsum. Þegar innlögnum á geðdeild fjölgar, þá dregur úr fjölda fanga í fangelsum og öfugt. Síafbrotahegðun geðfatlaðra afbrotamanna er staðreynd og talið er að endurtekin frávikshegðun sé hróp á faglega geðheilbrigðisaðstoð. Úrræðum fyrir þennan hóp eru mjög ábótavant í fengelsum sem og eftir að afplánun lýkur . Mental health is in our thoughts, feelings and how we affiliate with other people. Anyone can suffer from symptoms of mental problems and in excess of quarter of western countries populations are believed to fights this disease. In Iceland every fourth or fifth person is expected to experience symptoms of mental disorder at some time in their life. This paper is based on references and it’s aims are to highlight the main mental illness that ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Fjórðungur ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Afbrot
Geðfatlaðir
spellingShingle Félagsráðgjöf
Afbrot
Geðfatlaðir
Kolbrún Tinna Guttormsdóttir 1987-
Geðfatlaðir, afbrot og úrræði
topic_facet Félagsráðgjöf
Afbrot
Geðfatlaðir
description Geðheilsa felst í hugsunum okkar, tilfinningum og hvernig við tengjumst öðrum einstaklingum. Allir geta þjáðst af einkennum geðrænna vandkvæða og er talið að tæplega fjórðungur íbúa vestrænna ríkja glími við geðheilbrigðisvanda. Ef tekið er mið af Íslendingum er talið að fjórði til fimmti hver einstaklingur upplifi einkenni geðraskana einhvern tímann á ævinni. Ritgerðin er byggð á heimildum og er markmið hennar að varpa ljósi á þær helstu geðfatlanir sem geðfatlaðir eiga við að etja og skilgreiningar þeirra. Auk þess verður farið yfir helstu úrræði sem eru fyrir hendi innan fangelsa sem og út í samfélaginu fyrir þennan sértæka hóp skjólstæðinga. Rannsóknarspurningarnar sem leitast verður við að svara eru eftirfarandi: Er samband á milli ákveðinna geðraskana og afbrotahegðunar og eru úrræði í samfélaginu og í fangelsum fullnægjandi fyrir þennan sértæka hóp afbrotamanna. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru að þær geðraskanir sem hafa samkvæmt rannsóknum mest áhrif á afbrotahegðun eru geðklofi, siðblinda, andfélagslegur persónuleiki, jaðarpersónuleikaröskun og þunglyndi. Talið er að 10-15% þeirra sem dveljast í fangelsum um heim allan þjást af alvarlegum geðröskunum. Einnig hafa rannsóknir sýnt tengsl eru á milli tíðni innlagna á geðdeild og fjölda einstaklinga í fangelsum. Þegar innlögnum á geðdeild fjölgar, þá dregur úr fjölda fanga í fangelsum og öfugt. Síafbrotahegðun geðfatlaðra afbrotamanna er staðreynd og talið er að endurtekin frávikshegðun sé hróp á faglega geðheilbrigðisaðstoð. Úrræðum fyrir þennan hóp eru mjög ábótavant í fengelsum sem og eftir að afplánun lýkur . Mental health is in our thoughts, feelings and how we affiliate with other people. Anyone can suffer from symptoms of mental problems and in excess of quarter of western countries populations are believed to fights this disease. In Iceland every fourth or fifth person is expected to experience symptoms of mental disorder at some time in their life. This paper is based on references and it’s aims are to highlight the main mental illness that ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kolbrún Tinna Guttormsdóttir 1987-
author_facet Kolbrún Tinna Guttormsdóttir 1987-
author_sort Kolbrún Tinna Guttormsdóttir 1987-
title Geðfatlaðir, afbrot og úrræði
title_short Geðfatlaðir, afbrot og úrræði
title_full Geðfatlaðir, afbrot og úrræði
title_fullStr Geðfatlaðir, afbrot og úrræði
title_full_unstemmed Geðfatlaðir, afbrot og úrræði
title_sort geðfatlaðir, afbrot og úrræði
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8123
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267)
geographic Varpa
Fjórðungur
geographic_facet Varpa
Fjórðungur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8123
_version_ 1766042692173692928