Snjóframleiðsla í Bláfjöllum. Arðbærni verkefnisins og framtíðarsýn

Umfjöllunarefni mitt í þessari ritgerð snýr að snjóframleiðslu í Bláfjöllum og hvort eigi að ráðast í framkvæmdir á slíkri framleiðslu. Gerð hefur verið úttekt af tveimur verkfræðingum varðandi kostnaðaráætlun og aðra viðeigandi þætti og mun ég rýna í hana og meta arðbærni verkefnisins, ásamt því að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Atli Þór Sigurðsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8093
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8093
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8093 2023-05-15T13:08:35+02:00 Snjóframleiðsla í Bláfjöllum. Arðbærni verkefnisins og framtíðarsýn Atli Þór Sigurðsson 1986- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8093 is ice http://hdl.handle.net/1946/8093 Viðskiptafræði Bláfjöll (Árnessýsla) Snjóframleiðsla Skíðasvæði Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:56:59Z Umfjöllunarefni mitt í þessari ritgerð snýr að snjóframleiðslu í Bláfjöllum og hvort eigi að ráðast í framkvæmdir á slíkri framleiðslu. Gerð hefur verið úttekt af tveimur verkfræðingum varðandi kostnaðaráætlun og aðra viðeigandi þætti og mun ég rýna í hana og meta arðbærni verkefnisins, ásamt því að meta aðra þætti sem hafa þarf í huga við mat á því hvort verkefnið sé raunhæft. Í Hlíðarfjalli á Akureyri sem og á skíðavæðunum Ísafjarðar og Dalvíkur er komið snjóframleiðslukerfi og mun ég skoða framleiðsluna í Hlíðarfjalli með tilliti til þeirra áætlana sem gerðar voru í upphafi. Rekstraraðilar á skíðasvæðinu í Bláfjöllum ættu að geta lært mikið af rekstri Hlíðarfjalls og uppsetningu rekstraraðilanna þar á snjóframleiðslukerfinu og mögulega geta þeir nýtt þeirra reynslu til þess að auðvelda sér verkið. Eftir að hafa skoðað flesta þá þætti sem þarf að hafa í huga varðandi uppsetningu á snjóframleiðslukerfi í Bláfjöllum þá er bersýnilegt að vandamálið liggur ekki einungis í fjárhagsskorti sökum kreppuástands. Vissulega fylgir verkefninu mikill kostnaður og þá sérstaklega í upphafi en samkvæmt útreikningum og úttekt frá verkfræðingum þá mun verkefnið borga sig upp á um það bil átta árum. Vandamálið liggur einnig í svæðinu sem Bláfjöll eru á og nýtingu auðlinda. Vatnið sem yrði notað í reksturinn er neysluvatn Reykjavíkurbúa og Bláfjallasvæðið er þar að auki staðsett á jaðri vatnsverndarsvæðis, en á næstunni verður tekin úttekt af heilbrigðiseftirlitinu á því hvort snjóframleiðsla hafi mengandi áhrif á það svæði. Ef komist verður yfir þessi helstu vandamál, sem sumir kalla þó fyrirslátt, þá er augljóst að þetta verkefni mun skila sér til reksturs Bláfjalla, bæði fjárhagslega sem og í formi betri aðstæðna fyrir skíðafólk. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Árnessýsla Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) Vatnið ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184) Árnessýsla ENVELOPE(-20.500,-20.500,64.250,64.250)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Bláfjöll (Árnessýsla)
Snjóframleiðsla
Skíðasvæði
spellingShingle Viðskiptafræði
Bláfjöll (Árnessýsla)
Snjóframleiðsla
Skíðasvæði
Atli Þór Sigurðsson 1986-
Snjóframleiðsla í Bláfjöllum. Arðbærni verkefnisins og framtíðarsýn
topic_facet Viðskiptafræði
Bláfjöll (Árnessýsla)
Snjóframleiðsla
Skíðasvæði
description Umfjöllunarefni mitt í þessari ritgerð snýr að snjóframleiðslu í Bláfjöllum og hvort eigi að ráðast í framkvæmdir á slíkri framleiðslu. Gerð hefur verið úttekt af tveimur verkfræðingum varðandi kostnaðaráætlun og aðra viðeigandi þætti og mun ég rýna í hana og meta arðbærni verkefnisins, ásamt því að meta aðra þætti sem hafa þarf í huga við mat á því hvort verkefnið sé raunhæft. Í Hlíðarfjalli á Akureyri sem og á skíðavæðunum Ísafjarðar og Dalvíkur er komið snjóframleiðslukerfi og mun ég skoða framleiðsluna í Hlíðarfjalli með tilliti til þeirra áætlana sem gerðar voru í upphafi. Rekstraraðilar á skíðasvæðinu í Bláfjöllum ættu að geta lært mikið af rekstri Hlíðarfjalls og uppsetningu rekstraraðilanna þar á snjóframleiðslukerfinu og mögulega geta þeir nýtt þeirra reynslu til þess að auðvelda sér verkið. Eftir að hafa skoðað flesta þá þætti sem þarf að hafa í huga varðandi uppsetningu á snjóframleiðslukerfi í Bláfjöllum þá er bersýnilegt að vandamálið liggur ekki einungis í fjárhagsskorti sökum kreppuástands. Vissulega fylgir verkefninu mikill kostnaður og þá sérstaklega í upphafi en samkvæmt útreikningum og úttekt frá verkfræðingum þá mun verkefnið borga sig upp á um það bil átta árum. Vandamálið liggur einnig í svæðinu sem Bláfjöll eru á og nýtingu auðlinda. Vatnið sem yrði notað í reksturinn er neysluvatn Reykjavíkurbúa og Bláfjallasvæðið er þar að auki staðsett á jaðri vatnsverndarsvæðis, en á næstunni verður tekin úttekt af heilbrigðiseftirlitinu á því hvort snjóframleiðsla hafi mengandi áhrif á það svæði. Ef komist verður yfir þessi helstu vandamál, sem sumir kalla þó fyrirslátt, þá er augljóst að þetta verkefni mun skila sér til reksturs Bláfjalla, bæði fjárhagslega sem og í formi betri aðstæðna fyrir skíðafólk.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Atli Þór Sigurðsson 1986-
author_facet Atli Þór Sigurðsson 1986-
author_sort Atli Þór Sigurðsson 1986-
title Snjóframleiðsla í Bláfjöllum. Arðbærni verkefnisins og framtíðarsýn
title_short Snjóframleiðsla í Bláfjöllum. Arðbærni verkefnisins og framtíðarsýn
title_full Snjóframleiðsla í Bláfjöllum. Arðbærni verkefnisins og framtíðarsýn
title_fullStr Snjóframleiðsla í Bláfjöllum. Arðbærni verkefnisins og framtíðarsýn
title_full_unstemmed Snjóframleiðsla í Bláfjöllum. Arðbærni verkefnisins og framtíðarsýn
title_sort snjóframleiðsla í bláfjöllum. arðbærni verkefnisins og framtíðarsýn
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8093
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184)
ENVELOPE(-20.500,-20.500,64.250,64.250)
geographic Akureyri
Gerðar
Svæði
Kalla
Borga
Vatnið
Árnessýsla
geographic_facet Akureyri
Gerðar
Svæði
Kalla
Borga
Vatnið
Árnessýsla
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Árnessýsla
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Árnessýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8093
_version_ 1766099565587464192