„Maður skilgreinir svolítið sjálfan sig í gegnum vinnuna.“ Viðhorf starfsfólks fjármálafyrirtækja í kjölfar atvinnumissis

Í kjölfar bankahrunsins árið 2008 fjölgaði atvinnulausum einstaklingum til muna og er svo komið að atvinnuleysi á Íslandi hefur aldrei verið eins mikið og nú. Atvinnumissir getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir einstaklinga og varðar bæði líkamlega og andlega heilsu, félagslega stöðu, fjárhag og f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sæunn Gísladóttir 1963-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8064