„Maður þarf að fara í einhvern skóla." Hugmyndir og þekking barna á námi og störfum

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvaða hugmyndir og þekkingu tíu ára börn hafa um nám og störf og hvort þau gætu nefnt starf sem þau langar að gegna í framtíðinni. Einnig var skoðað hvaða þættir hafa áhrif á val þeirra, hvort þau tengi skólagöngu við störf og hvernig þau taka ákvarðanir. Ran...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Sólveig Lövdahl 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7947