Sjálfstjórn : forsenda farsældar á fyrstu skólaárunum

Ráðstefnurit Netlu Sjálfstjórn hegðunar vísar til hæfni barna til að stýra athygli sinni og vinnsluminni og getu þeirra til að halda aftur af hegðun. Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi sjálfstjórnar fyrir velgengni í skóla. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna tengsl sjálfstjórnar og...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Steinunn Gestsdóttir 1971-, Freyja Birgisdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7854