Mentor í grunnskólum : þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja einstaklingsmiðað nám

Ráðstefnurit Netlu Hér er sagt frá starfendarannsókn í einum af grunnskólum Reykjavíkur þar sem fylgst var með notkun og innleiðingu Námsframvindu, nýrrar einingar í Mentor, sem er heildstætt upplýsingakerfi fyrir skólasamfélagið. Almennt viðhorf þátttakenda til Mentors var skoðað en athyglinni var...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bryndís Ásta Böðvarsdóttir 1971-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7821
Description
Summary:Ráðstefnurit Netlu Hér er sagt frá starfendarannsókn í einum af grunnskólum Reykjavíkur þar sem fylgst var með notkun og innleiðingu Námsframvindu, nýrrar einingar í Mentor, sem er heildstætt upplýsingakerfi fyrir skólasamfélagið. Almennt viðhorf þátttakenda til Mentors var skoðað en athyglinni var sérstaklega beint að viðbrögðum gagnvart Námsframvindu, hvaða væntingar stjórnendur, kennarar, nemendur og foreldrar hefðu til hennar og hvernig hún gagnaðist þeim. Fylgst var með innleiðingu Námsframvindu og ályktað um hvernig mætti bæta það ferli. Niðurstöður leiddu í ljós almenna ánægju meðal stjórnenda, kennara og foreldra með Mentor. Þeir telja að Námsframvinda eigi eftir að efla faglegt starf kennara með því að stuðla að yfirsýn og samræmi í kennslu. Einnig telja þeir að ábyrgð nemenda aukist með sýnilegum námsmarkmiðum og verði hvetjandi, sérstaklega með tilkomu námsmatsins. Kennurum skólans þótti tilgangur og markmið Námsframvindu skýr en í ljós kom óánægja með innleiðingarferlið. Þeir söknuðu verkáætlunar og sögðu að faglega umræðu meðal kennara hefði vantað. Mentor gæti unnið betur að undirbúningi innleiðingar á Námsframvindu í samstarfi við stjórnendur hvers skóla og lagt áherslu á þá þætti sem virðast mikilvægir til að auka árangur. The study was an action research project in a school in Reykjavík. The use of a school information system, InfoMentor, was studied and the main focus was on the introduction and use of a new unit in the system, Assessment for Learning (AfL). Administrators, teachers, and parents were generally pleased with the InfoMentor system. They thought that the new unit, AfL, would strengthen professional work of teachers, by increasing their overview and consistency in teaching. They also thought that students’ responsibility would increase with visible learning objectives and encourage them in their studies. The teachers thought the goals of the AfL were clear, but many were not satisfied with the initiation process. They felt the plan for initiation was inadequate and complained ...