Heimur barnanna, heimur dýranna

Ráðstefnurit Netlu Í þessari grein er greint frá niðurstöðum rannsóknar á því hversu kunnug börn og unglingar eru dýrum. Rannsóknin var framkvæmd í tveimur grunnsskólum á höfuð-borgarsvæðinu og einum á landsbyggðinni. Nemendur voru beðnir um að nefna dýr sem komu fyrst upp í hugann og spurðir hvort...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hrefna Sigurjónsdóttir 1950-, Hrafnhildur Ævarsdóttir 1986-, Gunnhildur Óskarsdóttir 1959-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7804
Description
Summary:Ráðstefnurit Netlu Í þessari grein er greint frá niðurstöðum rannsóknar á því hversu kunnug börn og unglingar eru dýrum. Rannsóknin var framkvæmd í tveimur grunnsskólum á höfuð-borgarsvæðinu og einum á landsbyggðinni. Nemendur voru beðnir um að nefna dýr sem komu fyrst upp í hugann og spurðir hvort þeir þekktu algeng dýr. Einnig áttu þeir að segja hvaðan þekking þeirra væri komin. Niðurstöður sýndu m.a. að þekking nemenda virðist brotakennd og hugtakanotkun á reiki. Spendýr eru hin eiginlegu dýr í augum flestra nemenda. Vitneskja þeirra virðist helst fengin úr bók-um, heimsóknum í dýragarða, heiman frá, úr náttúrunni sjálfri eða sjónvarpi. Fáir nemendur muna eftir því að hafa lært um dýr í skólanum eða af netinu. Niðurstöður sýna að rík ástæða sé fyrir því að hafa áhyggjur af þverrandi tengslum barna og unglinga við náttúruna. Hlutur skóla í að auka vitund nemenda um hið náttúrulega umhverfi þarf að verða meiri. The paper explores results from a study on children’s and teenagers’ knowledge about animals. The study was undertaken in two compulsory schools in Reykjavík and one in a rural village. The pupils were asked about their knowledge of animals and where their knowledge came from. The results from the three schools show that the pupils’ knowledge is fragmentary and their use of concepts is often vague. They view mammals as animals but are unsure what insects are. Their knowledge seemed mostly to come from books, visits to zoos and farms, homes, TV or nature. Very few pupils remembered learning about animals in school and even fewer named the Internet as the source of knowledge. The results suggest that there is reason for concern about children’s knowledge about animals and how they relate to nature. The role of school education in this context needs to be improved.