Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Markmið með greininni eru annars vegar að varpa ljósi á mikilvægi fjölbreyttra kennarahópa fyrir fjölbreytta nemendahópa og hins vegar að fjalla um mikilvægi þess að í skólastarfi sé litið á fjölbreytileikann sem auðlind á tímum fólksflutninga og hnattvæðingar. Meginspurningar sem leitast er við að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hanna Ragnarsdóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7802