Miðlunargeymar Norðurorku

Norðurorka rekur 2 miðlunargeyma í dreifikerfi hitaveitunnar á Akureyri. Neðri geymirinn, sem er staðsettur við Þórunnarstræti, er notaður sem forðabúr. Inná hann er ekki dælt gufuteppi og er því hætta á súrefnisupptöku þegar vatnshæð hans fer neðar en 88%. Til öflunar á heitu vatni hjá Norðurorku e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnaldur Birgir Magnússon 1980-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7649
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7649
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7649 2023-05-15T13:08:32+02:00 Miðlunargeymar Norðurorku Arnaldur Birgir Magnússon 1980- Háskólinn í Reykjavík 2010-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7649 is ice http://hdl.handle.net/1946/7649 Orkumál Hitaveitur Vél- og orkutæknifræði Tækni- og verkfræðideild Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:54:21Z Norðurorka rekur 2 miðlunargeyma í dreifikerfi hitaveitunnar á Akureyri. Neðri geymirinn, sem er staðsettur við Þórunnarstræti, er notaður sem forðabúr. Inná hann er ekki dælt gufuteppi og er því hætta á súrefnisupptöku þegar vatnshæð hans fer neðar en 88%. Til öflunar á heitu vatni hjá Norðurorku eru notaðar dælur sem almennt eru reknar á afltaxta hjá dreifiaðila (Rarik) og söluaðila (Fallorka). Þar er undanskilið borholusvæðið við Glerárdal sem að er á dreifisvæði Norðurorku. Á afltaxta er mjög hagkvæm heildarnotkun, en á móti er reiknaður afltoppur fyrir árið. Afltoppi verður nánar lýst í kafla 3.2. Vegna þess hve afltoppurinn er dýr getur verið mjög kostnaðarsamt að fá yfirskot í kerfinu, sérstaklega ef hægt hefði verið að nota vatn úr miðlunargeymunum í stað þess að auka dælingu. Það vaknaði því sá áhugi að athuga hvort hagkvæmara væri að hefja dælingu á gufuteppi á neðri miðlunargeyminn, og nýta vatnið í honum til að lækka afltoppinn. Norðurorka hefur áður látið vinna fyrir sig verkefni þar sem skoðað var mögulega staðgengla á dælingu gufuteppis. Það verkefni kom til vegna þess að rekstur á gufuteppi er mjög kostnaðarsamur. Þar með verður ekki farið í að reikna út mögulegan kostnað vegna reksturs á gufuteppi hér. Í staðinn verður reiknað með hlutfallslegum kostnaði út frá stærð miðlunargeymanna. Hér verður gerð grunnrannsókn á hagkvæmni þess að skoða nánar að hefja gufuframleiðslu fyrir neðri geyminn, sem og hvort hægt sé að auka hagkvæmni núverandi reksturs með betri reglun. Útreikningar til stuðnings Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vatn ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956) Vatnið ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Orkumál
Hitaveitur
Vél- og orkutæknifræði
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Orkumál
Hitaveitur
Vél- og orkutæknifræði
Tækni- og verkfræðideild
Arnaldur Birgir Magnússon 1980-
Miðlunargeymar Norðurorku
topic_facet Orkumál
Hitaveitur
Vél- og orkutæknifræði
Tækni- og verkfræðideild
description Norðurorka rekur 2 miðlunargeyma í dreifikerfi hitaveitunnar á Akureyri. Neðri geymirinn, sem er staðsettur við Þórunnarstræti, er notaður sem forðabúr. Inná hann er ekki dælt gufuteppi og er því hætta á súrefnisupptöku þegar vatnshæð hans fer neðar en 88%. Til öflunar á heitu vatni hjá Norðurorku eru notaðar dælur sem almennt eru reknar á afltaxta hjá dreifiaðila (Rarik) og söluaðila (Fallorka). Þar er undanskilið borholusvæðið við Glerárdal sem að er á dreifisvæði Norðurorku. Á afltaxta er mjög hagkvæm heildarnotkun, en á móti er reiknaður afltoppur fyrir árið. Afltoppi verður nánar lýst í kafla 3.2. Vegna þess hve afltoppurinn er dýr getur verið mjög kostnaðarsamt að fá yfirskot í kerfinu, sérstaklega ef hægt hefði verið að nota vatn úr miðlunargeymunum í stað þess að auka dælingu. Það vaknaði því sá áhugi að athuga hvort hagkvæmara væri að hefja dælingu á gufuteppi á neðri miðlunargeyminn, og nýta vatnið í honum til að lækka afltoppinn. Norðurorka hefur áður látið vinna fyrir sig verkefni þar sem skoðað var mögulega staðgengla á dælingu gufuteppis. Það verkefni kom til vegna þess að rekstur á gufuteppi er mjög kostnaðarsamur. Þar með verður ekki farið í að reikna út mögulegan kostnað vegna reksturs á gufuteppi hér. Í staðinn verður reiknað með hlutfallslegum kostnaði út frá stærð miðlunargeymanna. Hér verður gerð grunnrannsókn á hagkvæmni þess að skoða nánar að hefja gufuframleiðslu fyrir neðri geyminn, sem og hvort hægt sé að auka hagkvæmni núverandi reksturs með betri reglun. Útreikningar til stuðnings
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Arnaldur Birgir Magnússon 1980-
author_facet Arnaldur Birgir Magnússon 1980-
author_sort Arnaldur Birgir Magnússon 1980-
title Miðlunargeymar Norðurorku
title_short Miðlunargeymar Norðurorku
title_full Miðlunargeymar Norðurorku
title_fullStr Miðlunargeymar Norðurorku
title_full_unstemmed Miðlunargeymar Norðurorku
title_sort miðlunargeymar norðurorku
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/7649
long_lat ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956)
ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184)
geographic Akureyri
Vatn
Vatnið
geographic_facet Akureyri
Vatn
Vatnið
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7649
_version_ 1766095986372902912