The Retail Sector in the Nordic Countries : a comparative analysis

Vinnugrein (Working Paper) Tilgangur þessarar greinar er að lýsa skipulagi smásöluverslunar á Norðurlöndum. Það er greint frá mikilvægustu hagrænum þáttum þessara landa, stöðu smásölu á vinnumarkaði og hlutdeild hennar til landsframleiðslu. Neyslu neytenda á Norðurlöndum er lýst og er hún að hluta t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ágúst Einarsson 1952-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:English
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7637
Description
Summary:Vinnugrein (Working Paper) Tilgangur þessarar greinar er að lýsa skipulagi smásöluverslunar á Norðurlöndum. Það er greint frá mikilvægustu hagrænum þáttum þessara landa, stöðu smásölu á vinnumarkaði og hlutdeild hennar til landsframleiðslu. Neyslu neytenda á Norðurlöndum er lýst og er hún að hluta til mjög mismunandi. Vöxtur smásöluverslunar hefur einnig verið ólíkur síðustu ár.Smásöluverslun er mikilvægur þáttur í hagkerfi þessara landa og stór fjölþjóðleg fyrirtæki ráða yfir mjög stórum hluta af smásöluversluninni. Rætt er um markaðssamþjöppun í smásöluverslun í einstökum löndum og er Herfindahl-Herschman-stuðull og samþjöppunarstuðull notaðir til að lýsa markaðssamþjöppun. Eitt einkenni smásöluverslunar á Norðurlöndum er að markaðssamþjöppun er tiltölulega mikil í samanburði við önnur lönd. Auk þess er rætt um mikilvægi flutningafræðilegs kostnaðar eða kostnaðar vörustjórnunar fyrir samkeppnishæfi fyrirtækja. Flutningafræðilegur kostnaður, sem skiptist í stjórnunarkostnað, birgðakostnað og flutningskostnað, er lýst í greininni fyrir Norðurlönd og önnur lönd Evrópu. Dreifing íbúa og samþjöppun í þéttbýli er mjög mismunandi á Norðurlöndum og rætt er um áhrif á smásöluverslun miðað við þann fjölda íbúa sem býr á höfuðborgasvæði einstakra landa og er sú staða borin saman við önnur lönd. The purpose of the paper is to describe the structure of the retail sector in the five Nordic countries (Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden). The most important economic factors within these countries are discussed, the position of the retail sector in the labour market is described, and we show the contribution of the trade sector to Gross Domestic Product. The consumer patterns of these five countries are to some extent quite different. The growth of the retail sector has varied in the five countries over recent years. The retail trade is an important economic factor in the five countries and large international enterprises control a very large share of many of the sub-sectors of the retail trade. We discuss the ...