Eyjakeyrsla Skeiðsfossvirkjunar

Gerðar hafa verið breytingar á línukerfi RARIK frá Skeiðsfossvirkjun að Dalvík. Lágheiðarlína sem er með 33 kV rekstrarspennu verður lögð af en í staðinn kemur nýtt jarðstrengskerfi sem felur í sér tengingu frá Siglufirði til Ólafsfjarðar. Skeiðsfossvirkjun tengist Siglufirði, þaðan er tenging til Ó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eyþór Kári Eðvaldsson 1979-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7625
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7625
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7625 2023-05-15T13:08:26+02:00 Eyjakeyrsla Skeiðsfossvirkjunar Eyþór Kári Eðvaldsson 1979- Háskólinn í Reykjavík 2010-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7625 is ice http://hdl.handle.net/1946/7625 Dreifikerfi Raforka Rafspenna Rafmagnstæknifræði Tækni- og verkfræðideild Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:59:28Z Gerðar hafa verið breytingar á línukerfi RARIK frá Skeiðsfossvirkjun að Dalvík. Lágheiðarlína sem er með 33 kV rekstrarspennu verður lögð af en í staðinn kemur nýtt jarðstrengskerfi sem felur í sér tengingu frá Siglufirði til Ólafsfjarðar. Skeiðsfossvirkjun tengist Siglufirði, þaðan er tenging til Ólafsfjarðar og frá Ólafsfirði til Dalvíkur. 66 kV tenging frá Landsneti er frá Akureyri til Dalvíkur. Í daglegum rekstri næst að tappa launafli af kerfinu inn á landsnetið. Með nýja jarðstrengskerfinu eykst launaflsframleiðslan. Í þessu verkefni verður athugað hvort Skeiðsfossvirkjun geti tekið við því launafli sem verður til í kerfinu þegar um eyjakeyrslu er að ræða, þ.e.a.s. þegar tenging við landsnetið er ekki. Slík tilfelli geta komið upp í bilana- eða viðhaldstilfellum. Þetta kerfi hefur verið keyrt í eyjakeyrslu frá Skeiðsfossvirkjun að Dalvík (Dalvík ekki meðtalin). Ef virkjunin nær ekki að eyða launaflinu sem verður til í kerfinu er hugsanleg lausn að setja upp spólur í kerfinu. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Dreifikerfi
Raforka
Rafspenna
Rafmagnstæknifræði
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Dreifikerfi
Raforka
Rafspenna
Rafmagnstæknifræði
Tækni- og verkfræðideild
Eyþór Kári Eðvaldsson 1979-
Eyjakeyrsla Skeiðsfossvirkjunar
topic_facet Dreifikerfi
Raforka
Rafspenna
Rafmagnstæknifræði
Tækni- og verkfræðideild
description Gerðar hafa verið breytingar á línukerfi RARIK frá Skeiðsfossvirkjun að Dalvík. Lágheiðarlína sem er með 33 kV rekstrarspennu verður lögð af en í staðinn kemur nýtt jarðstrengskerfi sem felur í sér tengingu frá Siglufirði til Ólafsfjarðar. Skeiðsfossvirkjun tengist Siglufirði, þaðan er tenging til Ólafsfjarðar og frá Ólafsfirði til Dalvíkur. 66 kV tenging frá Landsneti er frá Akureyri til Dalvíkur. Í daglegum rekstri næst að tappa launafli af kerfinu inn á landsnetið. Með nýja jarðstrengskerfinu eykst launaflsframleiðslan. Í þessu verkefni verður athugað hvort Skeiðsfossvirkjun geti tekið við því launafli sem verður til í kerfinu þegar um eyjakeyrslu er að ræða, þ.e.a.s. þegar tenging við landsnetið er ekki. Slík tilfelli geta komið upp í bilana- eða viðhaldstilfellum. Þetta kerfi hefur verið keyrt í eyjakeyrslu frá Skeiðsfossvirkjun að Dalvík (Dalvík ekki meðtalin). Ef virkjunin nær ekki að eyða launaflinu sem verður til í kerfinu er hugsanleg lausn að setja upp spólur í kerfinu.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Eyþór Kári Eðvaldsson 1979-
author_facet Eyþór Kári Eðvaldsson 1979-
author_sort Eyþór Kári Eðvaldsson 1979-
title Eyjakeyrsla Skeiðsfossvirkjunar
title_short Eyjakeyrsla Skeiðsfossvirkjunar
title_full Eyjakeyrsla Skeiðsfossvirkjunar
title_fullStr Eyjakeyrsla Skeiðsfossvirkjunar
title_full_unstemmed Eyjakeyrsla Skeiðsfossvirkjunar
title_sort eyjakeyrsla skeiðsfossvirkjunar
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/7625
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Akureyri
Gerðar
geographic_facet Akureyri
Gerðar
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7625
_version_ 1766090186441097216