Aðgengi fatlaðra að níu náttúruverndarsvæðum

Markmið verkefnisins er að kanna aðgengi fatlaðra að níu náttúruverndarsvæðum á Íslandi. Valdir voru þjóðgarðarnir fjórir, Skaftafell, Snæfellsjökull, Jökulsárgljúfur og þjóðgarðurinn á Þingvöllum auk fimm annarra vinsælla ferðamannastaða, Gullfoss, Geysir, Dimmuborgir, Hraunfossar og Barnafoss. Ger...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórunn Edda Bjarnadóttir 1973-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7564