„Sem elding leiftri inní mér; mitt annað heimili er hér.“ Upplifun, reynsla og minningar frá leik og starfi í Leikfélagi Selfoss

Leikfélag Selfoss er eitt af fjölmörgum áhugaleikfélögum á Íslandi og hefur verið starfandi í yfir 50 ár. Tekin voru viðtöl við átta aðila sem hafa starfað með leikfélaginu í tímans rás eða verið viðriðnir leikfélagsstarfsemi á Selfossi. Farið er stuttlega yfir sögu félagsins og fjallað um starfsemi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gerður Halldóra Sigurðardóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7547
Description
Summary:Leikfélag Selfoss er eitt af fjölmörgum áhugaleikfélögum á Íslandi og hefur verið starfandi í yfir 50 ár. Tekin voru viðtöl við átta aðila sem hafa starfað með leikfélaginu í tímans rás eða verið viðriðnir leikfélagsstarfsemi á Selfossi. Farið er stuttlega yfir sögu félagsins og fjallað um starfsemi þess út frá kenningum sviðslistafræði.