Skógeyjarsvæðið í Nesjum í Hornafirði. Kortlagning landbreytinga

Mikill árangur hefur náðst víða um land í uppgræðslu. Skógeyjarsvæðið í Nesjum í Hornafirði er gott dæmi um þar sem vel hefur til tekist. Eftir árhundraða, eða jafnvel mun lengri ágang Hornafjarðarfljóta var svæðið orðið sandauðn að miklu leyti. Með tilkomu þjóðvegarins, brúa og varnargarða norðan s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Óskar Jónsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7522