Strandlínubreytingar á Álftanesi

Álftanes er bæði láglent og opið fyrir ágangi sjávar. Af gömlum heimildum má sjá að mikið hefur brotnað af landinu í tímans rás og heilu bújarðirnar hafa horfið í sjóinn. Til að stemma stigu við þessari þróun hefur verið ráðist í að reisa sjóvarnargarða meðfram vestur- og norðurhluta Álftaness en su...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tinna Helgadóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7514
Description
Summary:Álftanes er bæði láglent og opið fyrir ágangi sjávar. Af gömlum heimildum má sjá að mikið hefur brotnað af landinu í tímans rás og heilu bújarðirnar hafa horfið í sjóinn. Til að stemma stigu við þessari þróun hefur verið ráðist í að reisa sjóvarnargarða meðfram vestur- og norðurhluta Álftaness en suðurhluti Álftaness en þó alveg óvarinn. Til að sýna fram á hvernig flatarmál svæðisins hefur minnkað og strandlínan hefur breyst á síðustu áratugum var strandlína Álftaness kortlögð eftir sjö loftmyndum sem höfðu verið teknar á um 10 ára fresti frá árinu 1946 til ársins 2008. Niðurstöðurnar er þær að strandlína Álftaness hefur breyst, þó mismikið eftir svæðum. Flatarmál nessins hefur einnig breyst en ekki eins mikið og við mátti búast. Þó svo að mikið rof hafi átt sér stað, sérstaklega á Suðurnesinu, átti sér einnig stað þó nokkur upphleðsla efna, einkum við Skógtjörn.