Málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum á Íslandi. Samanburður á meginreglum einkamálaréttarfars, málsmeðferðarreglum laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989, og reglum erlends gerðardómsréttar

Notkun gerðarmeðferðar við úrlausn ágreiningsmála hefur aukist mikið í heiminum á undanförnum áratugum, einkum á sviði alþjóðlegra viðskipta. Sambærileg þróun hefur ekki átt sér stað hér á landi og eru gerðardómar almennt lítið notaðir í samanburði við önnur lönd. Fyrir því kunna að vera ýmsar ástæð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Örn Petersen 1980-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7490