Málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum á Íslandi. Samanburður á meginreglum einkamálaréttarfars, málsmeðferðarreglum laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989, og reglum erlends gerðardómsréttar

Notkun gerðarmeðferðar við úrlausn ágreiningsmála hefur aukist mikið í heiminum á undanförnum áratugum, einkum á sviði alþjóðlegra viðskipta. Sambærileg þróun hefur ekki átt sér stað hér á landi og eru gerðardómar almennt lítið notaðir í samanburði við önnur lönd. Fyrir því kunna að vera ýmsar ástæð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Örn Petersen 1980-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7490
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7490
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7490 2023-05-15T16:52:25+02:00 Málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum á Íslandi. Samanburður á meginreglum einkamálaréttarfars, málsmeðferðarreglum laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989, og reglum erlends gerðardómsréttar Procedural Principles of Arbitration in Iceland Gunnar Örn Petersen 1980- Háskólinn í Reykjavík 2010-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7490 is ice http://hdl.handle.net/1946/7490 Gerðardómar Einkamálaréttur Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:59:23Z Notkun gerðarmeðferðar við úrlausn ágreiningsmála hefur aukist mikið í heiminum á undanförnum áratugum, einkum á sviði alþjóðlegra viðskipta. Sambærileg þróun hefur ekki átt sér stað hér á landi og eru gerðardómar almennt lítið notaðir í samanburði við önnur lönd. Fyrir því kunna að vera ýmsar ástæður og er það meðal annars kannað í þessari ritgerð hvort hérlend löggjöf um gerðardóma sé þar áhrifavaldur og hvort reglur gerðardómsréttar séu íslenskum lögfræðingum ókunnar. Í því skyni er lagt upp með að leita svara við því hvort málsmeðferðarreglur sem gilda um gerðarmeðferð hér á landi séu sambærilegar málsmeðferðarreglum laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991, og hvort þær standist alþjóðlegan samanburð. Til að svara því eru meginreglur íslensks einkamálaréttarfars bornar saman við málsmeðferðarreglur laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989 (hér eftir gdl.), og því næst eru málsmeðferðarreglur gdl. bornar saman við landsrétt Svíþjóðar, Englands og Frakklands. Til að auka gildi samanburðarins eru sjónarmið sem almennt gilda um málsmeðferð í alþjóðlegum gerðardómsrétti kynnt. Helstu niðurstöður eru að málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum hér á landi byggja að miklu leyti á sömu sjónarmiðum og málsmeðferð fyrir almennum dómstólum. Á því eru þó mikilvægar undantekningar og má þar nefna sjálfræði aðila gerðarmáls til að ákveða hvaða reglur gilda um gerðarmeðferðina og trúnaðarskyldu gerðarmanna. Þá leiddi samanburður á hérlendum gerðardómsrétti og landsrétti þriggja samanburðarlanda í ljós að löggjöf allra landanna byggir að mestu á sömu grundvallarsjónarmiðum. Hvað gdl. varðar kom í ljós að þau eru vissum annmörkum háð varðandi málsmeðferðarreglur sem einkum lýsa sér í því að ófrávíkjanlegar reglur laganna eru helst til of ítarlegar að aðrar málsmeðferðarreglur eru frekar fátæklegar. Er því mælst til þess að lögin verði endurskoðið með það að markmiði að gera löggjöfina skilvirkari og aðgengilegri. The use of arbitration as a method of resolving disputes has increased substantially over the past decades, ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Gerðardómar
Einkamálaréttur
Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Gerðardómar
Einkamálaréttur
Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Gunnar Örn Petersen 1980-
Málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum á Íslandi. Samanburður á meginreglum einkamálaréttarfars, málsmeðferðarreglum laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989, og reglum erlends gerðardómsréttar
topic_facet Gerðardómar
Einkamálaréttur
Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
description Notkun gerðarmeðferðar við úrlausn ágreiningsmála hefur aukist mikið í heiminum á undanförnum áratugum, einkum á sviði alþjóðlegra viðskipta. Sambærileg þróun hefur ekki átt sér stað hér á landi og eru gerðardómar almennt lítið notaðir í samanburði við önnur lönd. Fyrir því kunna að vera ýmsar ástæður og er það meðal annars kannað í þessari ritgerð hvort hérlend löggjöf um gerðardóma sé þar áhrifavaldur og hvort reglur gerðardómsréttar séu íslenskum lögfræðingum ókunnar. Í því skyni er lagt upp með að leita svara við því hvort málsmeðferðarreglur sem gilda um gerðarmeðferð hér á landi séu sambærilegar málsmeðferðarreglum laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991, og hvort þær standist alþjóðlegan samanburð. Til að svara því eru meginreglur íslensks einkamálaréttarfars bornar saman við málsmeðferðarreglur laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989 (hér eftir gdl.), og því næst eru málsmeðferðarreglur gdl. bornar saman við landsrétt Svíþjóðar, Englands og Frakklands. Til að auka gildi samanburðarins eru sjónarmið sem almennt gilda um málsmeðferð í alþjóðlegum gerðardómsrétti kynnt. Helstu niðurstöður eru að málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum hér á landi byggja að miklu leyti á sömu sjónarmiðum og málsmeðferð fyrir almennum dómstólum. Á því eru þó mikilvægar undantekningar og má þar nefna sjálfræði aðila gerðarmáls til að ákveða hvaða reglur gilda um gerðarmeðferðina og trúnaðarskyldu gerðarmanna. Þá leiddi samanburður á hérlendum gerðardómsrétti og landsrétti þriggja samanburðarlanda í ljós að löggjöf allra landanna byggir að mestu á sömu grundvallarsjónarmiðum. Hvað gdl. varðar kom í ljós að þau eru vissum annmörkum háð varðandi málsmeðferðarreglur sem einkum lýsa sér í því að ófrávíkjanlegar reglur laganna eru helst til of ítarlegar að aðrar málsmeðferðarreglur eru frekar fátæklegar. Er því mælst til þess að lögin verði endurskoðið með það að markmiði að gera löggjöfina skilvirkari og aðgengilegri. The use of arbitration as a method of resolving disputes has increased substantially over the past decades, ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Gunnar Örn Petersen 1980-
author_facet Gunnar Örn Petersen 1980-
author_sort Gunnar Örn Petersen 1980-
title Málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum á Íslandi. Samanburður á meginreglum einkamálaréttarfars, málsmeðferðarreglum laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989, og reglum erlends gerðardómsréttar
title_short Málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum á Íslandi. Samanburður á meginreglum einkamálaréttarfars, málsmeðferðarreglum laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989, og reglum erlends gerðardómsréttar
title_full Málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum á Íslandi. Samanburður á meginreglum einkamálaréttarfars, málsmeðferðarreglum laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989, og reglum erlends gerðardómsréttar
title_fullStr Málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum á Íslandi. Samanburður á meginreglum einkamálaréttarfars, málsmeðferðarreglum laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989, og reglum erlends gerðardómsréttar
title_full_unstemmed Málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum á Íslandi. Samanburður á meginreglum einkamálaréttarfars, málsmeðferðarreglum laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989, og reglum erlends gerðardómsréttar
title_sort málsmeðferðarreglur fyrir gerðardómum á íslandi. samanburður á meginreglum einkamálaréttarfars, málsmeðferðarreglum laga um samningsbundna gerðardóma, nr. 53/1989, og reglum erlends gerðardómsréttar
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/7490
long_lat ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
geographic Lönd
geographic_facet Lönd
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7490
_version_ 1766042660617846784