Sviðslistahátíðin artFart. Menningarlegt gildi í íslensku sviðslistalífi

Á seinasta áratug hefur verið sprenging í fjölda hátíða á Íslandi. Þær eru hægt að finna um allt land og er markmið þeirra og tilgangur jafn fjölbreyttur og þær eru margar. Í Reykjavík má einnig finna margar hátíðir og þá sérstaklega innan listageirans. Má þar nefna Listahátíð í Reykjavík, Reykjavík...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7462
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7462
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7462 2023-05-15T18:06:57+02:00 Sviðslistahátíðin artFart. Menningarlegt gildi í íslensku sviðslistalífi Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir 1983- Háskóli Íslands 2011-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7462 is ice www.artfart.is http://hdl.handle.net/1946/7462 Hagnýt menningarmiðlun Sviðslistir Menningarhátíðir Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:20Z Á seinasta áratug hefur verið sprenging í fjölda hátíða á Íslandi. Þær eru hægt að finna um allt land og er markmið þeirra og tilgangur jafn fjölbreyttur og þær eru margar. Í Reykjavík má einnig finna margar hátíðir og þá sérstaklega innan listageirans. Má þar nefna Listahátíð í Reykjavík, Reykjavík Dance Festival, Reykjavík International Film Festival og Sviðslistahátíðina artFart. Sú síðastnefnda hefur verið haldin árlega frá því að hún var stofnuð, árið 2006. Hún hefur stækkað gríðarlega á seinustu fimm árum og er óhætt að segja að hún sé orðin fastur punktur í tilveru margra leiklistaráhugamanna sem og ungra sviðslistamanna á Íslandi. Eftir fimm ár er hátíðin á tímamótum. Hin gríðarlega stækkun hefur gert það að verkum að endurskoða þarf uppbyggingu og stjórnun hennar og velta fyrir sér hlutverki hennar í íslensku menningarlífi. Af þeim sökum, er nauðsynlegt að spyrja; Hvert er menningarlegt gildi artFart í íslensku sviðslistalífi? Tilgangur þessarar ritgerðar er að komast að niðurstöðu í gegnum skoðun á félagslegum, fræðilegum og sögulegum þáttum í tengslum við framkvæmd hennar árið 2010. Fjallað verður stuttlega um menningarlandslag Reykjavíkurborgar og verður umhverfið árið 2006 sérstaklega skoðað, er hátíðin hóf göngu sína. Fjallað verður um hátíðina sjálfa, markmið hennar, hlutverk og sögu. Þá verður litið á hátíðina út frá fræðilegum grundvelli í tengslum við hugmyndir um menningarlegt gildi, vald, tilraunir innan leiklistarformsins og neyslu. Þvínæst verður framkvæmd artFart 2010 útlistuð þar sem gert verður grein fyrir ferli hennar og þróun frá september 2009 til september 2010. Einnig verður fjallað um áhrif hátíðarinnar á íslenskt sviðslistaumhverfi. Sá kafli er byggður á spurningum og svörum sviðslistamanna sem tekið hafa þátt í hátíðinni og einnig einstaklinga innan menningargeirans sem hafa fylgst með hátíðinni síðastliðin fimm ár. Má þar nefna sviðslistamenn, gagnrýnendur og kennara við leiklistardeild Listaháskóla Íslands. Loks verður ályktað um framtíð hátíðarinnar, út frá svörum viðmælenda í ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
Sviðslistir
Menningarhátíðir
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Sviðslistir
Menningarhátíðir
Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir 1983-
Sviðslistahátíðin artFart. Menningarlegt gildi í íslensku sviðslistalífi
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
Sviðslistir
Menningarhátíðir
description Á seinasta áratug hefur verið sprenging í fjölda hátíða á Íslandi. Þær eru hægt að finna um allt land og er markmið þeirra og tilgangur jafn fjölbreyttur og þær eru margar. Í Reykjavík má einnig finna margar hátíðir og þá sérstaklega innan listageirans. Má þar nefna Listahátíð í Reykjavík, Reykjavík Dance Festival, Reykjavík International Film Festival og Sviðslistahátíðina artFart. Sú síðastnefnda hefur verið haldin árlega frá því að hún var stofnuð, árið 2006. Hún hefur stækkað gríðarlega á seinustu fimm árum og er óhætt að segja að hún sé orðin fastur punktur í tilveru margra leiklistaráhugamanna sem og ungra sviðslistamanna á Íslandi. Eftir fimm ár er hátíðin á tímamótum. Hin gríðarlega stækkun hefur gert það að verkum að endurskoða þarf uppbyggingu og stjórnun hennar og velta fyrir sér hlutverki hennar í íslensku menningarlífi. Af þeim sökum, er nauðsynlegt að spyrja; Hvert er menningarlegt gildi artFart í íslensku sviðslistalífi? Tilgangur þessarar ritgerðar er að komast að niðurstöðu í gegnum skoðun á félagslegum, fræðilegum og sögulegum þáttum í tengslum við framkvæmd hennar árið 2010. Fjallað verður stuttlega um menningarlandslag Reykjavíkurborgar og verður umhverfið árið 2006 sérstaklega skoðað, er hátíðin hóf göngu sína. Fjallað verður um hátíðina sjálfa, markmið hennar, hlutverk og sögu. Þá verður litið á hátíðina út frá fræðilegum grundvelli í tengslum við hugmyndir um menningarlegt gildi, vald, tilraunir innan leiklistarformsins og neyslu. Þvínæst verður framkvæmd artFart 2010 útlistuð þar sem gert verður grein fyrir ferli hennar og þróun frá september 2009 til september 2010. Einnig verður fjallað um áhrif hátíðarinnar á íslenskt sviðslistaumhverfi. Sá kafli er byggður á spurningum og svörum sviðslistamanna sem tekið hafa þátt í hátíðinni og einnig einstaklinga innan menningargeirans sem hafa fylgst með hátíðinni síðastliðin fimm ár. Má þar nefna sviðslistamenn, gagnrýnendur og kennara við leiklistardeild Listaháskóla Íslands. Loks verður ályktað um framtíð hátíðarinnar, út frá svörum viðmælenda í ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir 1983-
author_facet Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir 1983-
author_sort Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir 1983-
title Sviðslistahátíðin artFart. Menningarlegt gildi í íslensku sviðslistalífi
title_short Sviðslistahátíðin artFart. Menningarlegt gildi í íslensku sviðslistalífi
title_full Sviðslistahátíðin artFart. Menningarlegt gildi í íslensku sviðslistalífi
title_fullStr Sviðslistahátíðin artFart. Menningarlegt gildi í íslensku sviðslistalífi
title_full_unstemmed Sviðslistahátíðin artFart. Menningarlegt gildi í íslensku sviðslistalífi
title_sort sviðslistahátíðin artfart. menningarlegt gildi í íslensku sviðslistalífi
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/7462
long_lat ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
geographic Reykjavík
Velta
geographic_facet Reykjavík
Velta
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation www.artfart.is
http://hdl.handle.net/1946/7462
_version_ 1766178668629983232