Samfélagsleg áhrif Kísiliðjunnar í Mývatnssveit

Kísiliðjan í Mývatnssveit tók til starfa árið 1967 og hætti starfsemi árið 2004. Á þeim tíma skiptist samfélagið í Mývatnssveit í tvær fylkingar, aðra sem studdi starfsemi verksmiðjunnar og vildi henni vel og hina sem fann henni flest til foráttu. Í rannsókn sem gerð var í Mývatnssveit árið 2006 kom...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjálmar Arinbjarnarson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/737
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/737
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/737 2023-05-15T17:13:48+02:00 Samfélagsleg áhrif Kísiliðjunnar í Mývatnssveit Hjálmar Arinbjarnarson Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/737 is ice http://hdl.handle.net/1946/737 Kýsiliðjan við Mývatn Félagsfræði Byggðaþróun Félagslíf Lífskjör Megindlegar rannsóknir Mývatn Samfélags- og hagþróunarfræði Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:51:15Z Kísiliðjan í Mývatnssveit tók til starfa árið 1967 og hætti starfsemi árið 2004. Á þeim tíma skiptist samfélagið í Mývatnssveit í tvær fylkingar, aðra sem studdi starfsemi verksmiðjunnar og vildi henni vel og hina sem fann henni flest til foráttu. Í rannsókn sem gerð var í Mývatnssveit árið 2006 kom í ljós að fylkingin sem var á móti Kísiliðjunni var ekki eins stór og haldið hafði verið. Mývetningar voru flestir jákvæðir í garð hennar en telja samt að sveitarfélagið eigi góða framtíð fyrir sér. Í burðarliðnum er sameining við nágrannasveitarfélögin og gæti það bjargað miklu í fjárhag sveitarfélagsins, þó svo að hann hafi ekki versnað mikið í kjölfar lokunnar Kísiliðjunnar. Thesis Mývatn Skemman (Iceland) Mývatn ENVELOPE(-16.985,-16.985,65.600,65.600)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kýsiliðjan við Mývatn
Félagsfræði
Byggðaþróun
Félagslíf
Lífskjör
Megindlegar rannsóknir
Mývatn
Samfélags- og hagþróunarfræði
spellingShingle Kýsiliðjan við Mývatn
Félagsfræði
Byggðaþróun
Félagslíf
Lífskjör
Megindlegar rannsóknir
Mývatn
Samfélags- og hagþróunarfræði
Hjálmar Arinbjarnarson
Samfélagsleg áhrif Kísiliðjunnar í Mývatnssveit
topic_facet Kýsiliðjan við Mývatn
Félagsfræði
Byggðaþróun
Félagslíf
Lífskjör
Megindlegar rannsóknir
Mývatn
Samfélags- og hagþróunarfræði
description Kísiliðjan í Mývatnssveit tók til starfa árið 1967 og hætti starfsemi árið 2004. Á þeim tíma skiptist samfélagið í Mývatnssveit í tvær fylkingar, aðra sem studdi starfsemi verksmiðjunnar og vildi henni vel og hina sem fann henni flest til foráttu. Í rannsókn sem gerð var í Mývatnssveit árið 2006 kom í ljós að fylkingin sem var á móti Kísiliðjunni var ekki eins stór og haldið hafði verið. Mývetningar voru flestir jákvæðir í garð hennar en telja samt að sveitarfélagið eigi góða framtíð fyrir sér. Í burðarliðnum er sameining við nágrannasveitarfélögin og gæti það bjargað miklu í fjárhag sveitarfélagsins, þó svo að hann hafi ekki versnað mikið í kjölfar lokunnar Kísiliðjunnar.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hjálmar Arinbjarnarson
author_facet Hjálmar Arinbjarnarson
author_sort Hjálmar Arinbjarnarson
title Samfélagsleg áhrif Kísiliðjunnar í Mývatnssveit
title_short Samfélagsleg áhrif Kísiliðjunnar í Mývatnssveit
title_full Samfélagsleg áhrif Kísiliðjunnar í Mývatnssveit
title_fullStr Samfélagsleg áhrif Kísiliðjunnar í Mývatnssveit
title_full_unstemmed Samfélagsleg áhrif Kísiliðjunnar í Mývatnssveit
title_sort samfélagsleg áhrif kísiliðjunnar í mývatnssveit
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/737
long_lat ENVELOPE(-16.985,-16.985,65.600,65.600)
geographic Mývatn
geographic_facet Mývatn
genre Mývatn
genre_facet Mývatn
op_relation http://hdl.handle.net/1946/737
_version_ 1766070998703013888